Fréttir

Suðurnesja-sprettur

Langar þig að taka þátt í spennandi verkefni? Á haustönn 2021 og vorönn 2022 er FS að fara af stað með spennandi verkefni í samstarfi við Félagsmálaráðuneytið.

Fyrsti kennsludagur annarinnar

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 20. ágúst 2021.

Stundatöflur og töflubreytingar

Búið er að opna stundatöflur.  Nemendur geta sótt um töflubreytingar í gegnum Innu samanber: https://www.fss.is/is/onnin/val/stokktafla... smelltu á frétt til að lesa meira.

Nýnemadagurinn 2021

Nýnemadagurinn verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 17. ágúst. Nýnemahópnum verður tvískipt á eftirfarandi hátt vegna samkomutakmarkana:

Upphaf skólastarfs haustönn 2021

Kennarafundur á Sikiley

Afgreiðsla umsókna nýnema

Sumarskóli FS fellur niður

Því miður fellur sumarskóli FS niður vegna ónógrar þátttöku.

Útskrift vorannar

Skólaslit vorannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram föstudaginn 21. maí. Að þessu sinni útskrifuðust 128 nemendur; 102 stúdentar og 20 útskrifuðust af verk- og starfsnámsbrautum.

Gróðursetning útskriftarnema

Miðvikudaginn 19. maí gekk vaskur hópur útskriftarnema ásamt nokkrum kennurum skólans upp í "Trúðaskóg" og gróðursetti nokkrar trjáplöntur. Það er skemmtileg hefð sem hefur myndast að útskriftarefni skólans gróðursetji trjáplöntur...