Fréttir

Starfshlaupið var Gult

Starfshlaup FS fór fram föstudaginn 11. apríl og það var Gula liðið sem bar sigur úr býtum að þessu sinni.

Frá opnu húsi fyrir grunnskólanemendur

Þriðjudaginn 8. apríl var opið hús á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar voru sérstaklega boðnir velkomnir.

Opið hús - 8. apríl kl. 17.00-18:30

Þriðjudaginn 8. apríl verður námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Myndlistarnemendur í safnfræðslu í Duus

Nemendur í myndlist fóru í safnfræðslu í Listasafn Reykjanesbæjar á sýninguna Orð eru til alls.

Á skíðum skemmti ég mér...

Nemendur í vetraríþróttaáfanga skelltu sér í Bláfjöll.

Foreldrafélagið kom færandi hendi

Foreldrafélagið styrkti nemendur sem taka þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna og MORFÍS.

Af Íslandsmóti iðnnema

Nemendur okkar stóðu sig með prýði á Íslandsmóti iðnnema sem haldið var í Laugardalshöll 13.-15. mars samhliða framhaldsskólakynningunni Mín framtíð.

Innritun stendur yfir 14. mars - 26. maí.

Innritun fyrir þá sem ekki stunda nám í skólanum á þessari önn stendur yfir 14. mars - 26. maí.

Ljósmyndanemendur á faraldsfæti

Nemendur í ljósmyndaáfanga hafa verið á faraldsfæti undanfarið. Það eru nemendur í tölvuleikjagerð sem taka ljósmyndaáfangann sem hluta af sínu námi.

Afbrotafræðinemar tóku þátt í rannsóknarverkefni

Nemendur í afbrotafræðiáfanga í félagsfræði fengu tækifæri til að taka þátt í rannsóknarverkefni á vegum Háskóla Íslands sem miðar að því að skoða viðhorf til afbrota og refsinga.