07.03.2025
Guðmann Kristþórsson
Nemendur í ljósmyndaáfanga hafa verið á faraldsfæti undanfarið. Það eru nemendur í tölvuleikjagerð sem taka ljósmyndaáfangann sem hluta af sínu námi.
02.03.2025
Guðmann Kristþórsson
Nemendur í afbrotafræðiáfanga í félagsfræði fengu tækifæri til að taka þátt í rannsóknarverkefni á vegum Háskóla Íslands sem miðar að því að skoða viðhorf til afbrota og refsinga.
25.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Engin kennsla verður fimmtudag, föstudag og mánudag vegna vetrarleyfis og námsmats. Miðannarmat verður tilbúið þriðjudaginn 4. mars
25.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Þriðjudaginn 8. apríl verður kynning í Fjölbrautaskóla Suðurnesja á námsframboði skólans.
21.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra heimsótti skólann fimmtudaginn 20. febrúar. Tilgangurinn var að kynnast námi og þjónustu við nemendur af erlendum uppruna.
14.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Fjölbrautaskóli Suðurnesja varð í 1. sæti í flokki stórra ríkisstofnana í könnun Sameykis á stofnun ársins. Þetta er þriðja árið í röð sem skólinn er í efsta sæti í sínum flokki.
13.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 12. febrúar var spiladagur í skólanum en þá var boðið upp á spil og leiki um allan skóla.
05.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 5. febrúar var kynning á valáföngum á sal. Þar kynntu kennarar valáfanga sem nemendur geta tekið á næstu önn.
31.01.2025
Guðmann Kristþórsson
Elín Snæbrá Bergsdóttir vann söngkeppnina Hljóðnemann og verður fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.
13.01.2025
Guðmann Kristþórsson
Frestur til að sækja um styrk úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar er til 1. febrúar. Veittir verða styrkir til námsbókakaupa.