Fréttir

Jólapeysudagur FS

Hinn árlegi Jólapeysudagur var fimmtudaginn 1. desember.

Boðið upp á sjúkraliðabrú á vorönn

Nám í sjúkraliðabrú fer af stað á vorönn 2023 ef næg þáttaka fæst. Umsóknarfrestur er til 10. desember.

Dýrindiskalkúnn á Þakkargjörð

Mötuneytið bauð upp á kalkún með öllu í tilefni Þakkargjörðardagsins og var mikið borðað.

Frá lýðræðisfundi

Á svokölluðum lýðræðisfundi fengu nemendur tækifæri til að segja sína skoðun á skólanum og skólastarfinu.

Auglýst eftir nemendum á lýðræðisfund

Miðvikudaginn 23. nóvember verður lýðræðisfundur i skólanum en þar fá nemendur tækifæri til að koma sínum skoðunum á skólanum á framfæri.

Evrópska nýtnivikan í FS

Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmiðið með henni er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Við í FS ætlum að standa fyrir fataskiptimarkaði dagana 22.-25. nóvember fyrir framan bókasafnið (frá þriðjudagsmorgni - föstudags).

Vegleg gjöf til rafiðnadeildar

Nemendur og kennarar fengu veglega gjöf þegar Rafmennt afhenti vinnubuxur.

Þýska lagið

Nemendur gera alls konar verkefni í skólanum og einn nemandi skilaði lagi sem lausn við verkefni í þýsku.

Dregið úr edrúpottinum

Í hádeginu mánudaginn 7. nóvember var dregið úr edrúpottinum í annað sinn í vetur.

Ferð á blakleik í Mosó

Nemendur í blakáfanga fóru á blakleik í Mosfellsbæ.