31.01.2025
Guðmann Kristþórsson
Elín Snæbrá Bergsdóttir vann söngkeppnina Hljóðnemann og verður fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.
13.01.2025
Guðmann Kristþórsson
Frestur til að sækja um styrk úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar er til 1. febrúar. Veittir verða styrkir til námsbókakaupa.
09.01.2025
Harpa Kristín Einarsdóttir
Umsókn um þátttöku í Nordplusverkefni: Technological solutions for the future. Viltu taka þátt í skemmtilegu verkefni og ferðast til útlanda? Við auglýsum eftir 10 nemendum til þess að taka þátt í samstarfi með nemendum frá Danmörku, Svíþjóð og Litháen.
02.01.2025
Rósa Guðmundsdóttir
Kennsla hefst á vorönn 2025 samkvæmt stundatöflu, mánudaginn 6. janúar næstkomandi.