Fréttir

Elín Snæbrá vann Hljóðnemann

Elín Snæbrá Bergsdóttir vann söngkeppnina Hljóðnemann og verður fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Úthlutun úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar

Frestur til að sækja um styrk úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar er til 1. febrúar. Veittir verða styrkir til námsbókakaupa.

Með FS út í heim -Vertu með!

Umsókn um þátttöku í Nordplusverkefni: Technological solutions for the future. Viltu taka þátt í skemmtilegu verkefni og ferðast til útlanda? Við auglýsum eftir 10 nemendum til þess að taka þátt í samstarfi með nemendum frá Danmörku, Svíþjóð og Litháen.

Upphaf vorannar

Kennsla hefst á vorönn 2025 samkvæmt stundatöflu, mánudaginn 6. janúar næstkomandi.