Fréttir

Spiladagur 12. febrúar - skráning er hafin

Miðvikudaginn 12. febrúar verður uppbrotsdagur sem er að þessu sinni spiladagur. Skráning í hópa er hafin.

Áfangakynning á sal

Miðvikudaginn 5. febrúar var kynning á valáföngum á sal. Þar kynntu kennarar valáfanga sem nemendur geta tekið á næstu önn.