Málþing 23. maí 2013

Fimmtudaginn 23. maí var haldið málþing um þróunarverkefni sem unnin voru í Fjölbrautaskóla Suðurnesja veturinn 2012-2013. Verkefnið heitir FS - skemmtilegri skóli.

     
09:00 Kristján Ásmundsson, skólameistari Setning.
09:15 Ívar Valbergsson Úr theoríu í praktík.
09:30 Veska Andrea Jónsdóttir
Harpa Kristín Einarsdóttir
Að læra að læra.
09:50 Gunnlaugur Sigurðsson Stæ 543 - Nýr algebruáfangi.
10:05 Bragi Einarsson Google Chrome og opinn hugbúnaður í kennslu.
10:20 Kaffihlé 20 mínúta kaffihlé.
10:40 Hildur Skúladóttir Spegluð kennsla.
10:55 Ása Einarsdóttir Flettispjöld og upptökur.
11:10 Atli Þorsteinsson Ný nálgun í sögukennslu - Aðgangsstýringar í Moodle.
11:25 Guðmundur Grétar Karlsson Skapandi efnafræði - glærur.
Skapandi efnafræði - meistaraprófsritgerð.
11:40 Ingvar Sigurgeirsson, ráðgjafi verkefnisins Málþingi lokað.

 

Málþingsstjóri: Haukur Viðar Ægisson

Síðast breytt: 29. agúst 2013