Iðnmeistaranám

Nánari upplýsingar um áfanga og námið má finna í námskrá.

Opið er fyrir umsóknir til 26. maí 2025. Hægt er að sækja um á: umsokn.inna.is

Áfangar á vorönn 2025 

  • Kennsla og leiðsögn
  • Stofnun og stefnumótun fyrirtækis
  • Sölu- og markaðsmál
  • Lokaverkefni A hluta
  • Rekstrarfræði

Námsgjöld*
Skráningargjald: 12.000 kr.
Kostnaður per. einingu er 5000 kr.
Ef allir áfangar eru teknir á önninni er veittur afsláttur upp á 10.000 kr.

* Með fyrirvara um breytingar