Framhaldsskólabraut, listnám textíllína 2017 (LTL17) - 120 ein.

Um brautina

Framhaldsskólabraut, listnám textíllína hentar nemendum sem hafa áhuga á textíl og handmennt og uppfylla eingöngu inntökuskilyrði á framhaldsskólabrautir. Þær námsgreinar sem nemendur taka á framhaldsskólabraut textíllínu má nýta á stúdentsbrautum og þá sem almennar greinar og/eða val.

Skipting á annir

Hugmynd að skiptingu námsgreina á annir.

SKIPTING Á ANNIR - Framhaldsskólabraut, listnám textíllína 2017

Prentvæn útgáfa

PDF-skjal með Framhaldsskólabraut, listnám textíllína 2017 til að prenta út.

PRENTVÆN ÚTGÁFA - Framhaldsskólabraut, listnám textíllína 2017
KJARNI - 61 eining Grein 1. þrep 2. þrep
61 ein.
Íslenska ÍSLE 1MR05     2BR05     10
Stærðfræði STÆR 1AR05     2AR05
    10
Enska ENSK 1OS05     2OS05     10
Vinnubrögð, iðni, tjáning og aðferðir VITA       2VT05     5
Lýðheilsa LÝÐH 1HF05           5
Inngangur að félagsvísindum FÉLV 1FR05           5
Inngangur að náttúruvísindum NÁTT 1GR05           5
Upplýsingatækni UPPL       2TU05     5
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1HB01 2 ein. val       4
Umsjón nýnema UMSJ 1NÝ01 1NÝ01         2
LÍNUKJARNI - 50 einingar Grein 1. þrep 2. þrep
50 ein.
Fatasaumur FATA 1SH05     2SH05 2FF05   15
Hannyrðir HAND       2HY05 2HS05   10
Sjónlistir SJÓN 1LF05 1TF05         10
Textíll TEXT       2EV05 2FY05 2BH05 15
FRJÁLST VAL - 9 einingar Grein 1. þrep - Mest 5 ein. 2. þrep - Minnst 5 ein.
9 ein.