Menntasjóðurinn veitir einnig jöfnunarstyrki (dreifbýlisstyrki) fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu.
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk á haustönn 15. október. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli á www.menntasjodur.is eða island.is.