Stjórnendafundir

Vikulega halda skólastjórnendur fund þar sem skólameistari hefur samráð við aðstoðarskólameistara, áfangastjóra, námstjóra og bókasafnsfræðing um daglegan rekstur skólans og stefnumótun. Stjórnendur gefa út vikulegt fréttabréf, Andapóstinn, þar sem upplýsingum er miðlað til starfsmanna skólans.

Hlutverk stjórnendafunda:

  • vera skólameistara til aðstoðar og ráðgjafar um stjórn skólans.
  • fjalla um starfsáætlanir skólans og framkvæmd hennar.
  • fjalla um skólareglur, umgengnishætti í skólanum, vinnu- og félagsaðstöðu nemenda.


Síðast breytt: 9. október 2023

Starfsmenn sem sitja stjórnendafundi

Kristján Ásmundsson
Skólameistari
Elín Rut Ólafsdóttir
Áfangastjóri, námsráðgjafi
Guðmann Kristþórsson
Bókasafnsfræðingur
Guðmundur Grétar Karlsson
Aðstoðarskólameistari
Katrín Sigurðardóttir
Námstjóri, textílgreinar
Rósa Guðmundsdóttir
Námstjóri, fagstjóri tölvugreina
Þjóðbjörg Gunnarsdóttir
Námstjóri, stærðfræði