LEIÐBEININGAR VIÐ VAL FYRIR HAUSTÖNN 2025
Íslenska
- ÍSLE1ML05 → ÍSLE1MR05
- ÍSLE1MR05 → ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 à ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)
- ÍSLE2LR05 → ÍSLE2MÆ05
- ÍSLE2MÆ05 → ÍSLE3BF05
- ÍSLE3BF05 → ÍSLE3NB05
- ÍSLE3GL05 à Glæpasögur, valáfangi. Undanfari 10 ein á 2. Þr. Próflaus áfangi.
Einkunn í íslensku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D
|
ÍSLE1ML05
|
C
|
ÍSLE1MR05
|
C+
|
ÍSLE2BR05
|
B, B+, A
|
ÍSLE2LR05
|
Stærðfræði
- STÆR1PA05 → STÆR1AR05
- STÆR1AR05 → STÆR2AR05
- STÆR2AR05 → STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA
- STÆR2AR05 → STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísinda-, viðskipta- og hagfræðibraut og/eða ákveðnar línum á fjölgreinabraut)
- STÆR2AH05 → STÆR2VH05 EÐA STÆR2AH05 → STÆR2TL05
- STÆR2VH05 → STÆR3DF05
- STÆR3DF05 → STÆR3HI05
- STÆR2TL05 → STÆR3ÁT05
- STÆR3FT05 → Tvinntölur og fylki, undanfari STÆR3HI05
- STÆR3SS05 → Strjál stærðfræði, undanfari STÆR3HI05. STÆR3SS05 er mikilvægur áfangi fyrir nemendur á tölvufræðibrautum
Einkunn í stærðfræði í grunnskóla
|
Áfangi
|
D, C
|
STÆR1PA05
|
C+
|
STÆR1AR05
|
B
|
STÆR2AR05
|
B+, A
|
STÆR2AH05
|
Danska
- DANS1LF05 → DANS1ML05
- DANS1ML05 → DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 → DANS2LB05 (aðeins í samráði við kennara)
- DANS2LU05 → DANS2LB05
Nemendur sem hyggja á nám í Danmörku þurfa að hafa lokið ca 15 ein í dönsku.
Einkunn í dönsku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D
|
DANS1LF05
|
C
|
DANS1ML05
|
C+
|
DANS2LU05
|
B, B+, A
|
DANS2LB05
|
Enska
- ENSK1ET05 → ENSK1OS05
- ENSK1OS05 → ENSK2OS05
- ENSK2OS05 → ENSK2KO05
- ENSK2KO05 → ENSK2GA05
- ENSK2GA05 → ENSK3AO05
- ENSK3AO05 → ENSK3FS05 (skylduáfangi á félagsvísindabraut)
- ENSK3FO05 → Orðaforði og áhugasvið - valáfangi í ensku. Mjög góður áfangi þar sem nemendum gefst kostur á að auka og vinna með orðaforða sem gæti nýst í framtíðar námi eða starfi. Undanfari ENSK2GA05.
Einkunn í ensku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D
|
ENSK1ET05
|
C
|
ENSK1OS05
|
C+
|
ENSK2OS05
|
B, B+, A
|
ENSK2KO05
|
Raungreinaáfangar
- NÁTT1GR05 – Almennur áfangi í náttúrufræði, enginn undanfari. NÁTT1GR05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum fyrir alla nemendur nema þá sem eru á RAU24.
- EFNA2LM05 – Efnafræði 1, undanfari er NÁTT1GR05 nema fyrir þá sem eru á RAU24
- EFNA2GE05 - Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05
- EFNA3RA05 - Lífræn efnafræði, undanfari EFNA2LM05
- LÍFF2GR05 – Almennur grunnáfangi í líffræði. Ekki þarf undanfara hér fyrir nemendur af RAU24 en aðrir þurfa undanfara NÁTT1GR05/ UMHV1IN05. Áfanginn er skylduáfangi á raunvísindabraut en getur nýst sem NÁTT 2.þr á öðrum stúdentsbrautum
- LÍFF2LÍ05 - Lífeðlisfræði lífvera undanfari er LÍFF2GR05,
- LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05
- LÍFF3ÖR05 – Örverufræði, undanfari LÍFF2LE05
- LÍOL2SS05 – Líffæra- og lífeðlisfræði 1
- LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2
- EÐLI2AF05 – Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2VH05
- EÐLI3RS05 – Rafsegulfræði, undanfari EÐLI2AF05
- JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er NÁTT1GR05 fyrir aðra en nemendur af RAU24
- JARÐ3JS05 – Jarðsaga, undanfari JAÐR2JA05
- STÆR2TL05 - tölfræði er skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum, undanfari STÆR2AR05/STÆR2AH05
- STÆR3FT05 - Tvinntölur og fylki, valáfangi sem hentar vel nemendum á raunvísindabraut og þeim sem eru með stærðfræði sem kjörsvið á fjölgreinabraut. Undanfari STÆR3HI05
- STÆR3SS05 - Strjál stærðfræði, undanfari STÆR3HI05. STÆR3SS05 er sérlega mikilvægur áfangi fyrir nemendur á tölvufræðibraut og nýtist í kjörsvið /brautarval hjá nemendum á raunvísindabraut eða fjölgreinabraut
- FORR2PH05 – Byrjunaráfangi í forritun, getur verið almennur valáfangi eða brautarvalsáfangi fyrir nemendur á raunvísindabraut
- VEFH2HÖ05 – Vefhönnun, útlitsmótun á vefsíðum, grunnáfangi
- VFOR2GR05 – Grunnáfangi í vefforritun, getur verið almennur valáfangi eða brautarvalsáfangi fyrir nemendur á raunvísindabraut og viðskiptabraut
- MARG2ÞV05 – Margmiðlunarhönnun, myndvinnsla
- FABL2GR05 – Valáfangi fyrir alla, grunnáfangi í nýsköpun
Þriðja tungumál
Þýska:
- ÞÝSK1ÞO05 (1) – ÞÝSK1ÞS05 (2)
- ÞÝSK1ÞT05 (3) – ÞÝSK2RÞ05
- ÞÝSK2BE05 - Valáfangi í þýsku, námsferð til Berlínar
Spænska:
- SPÆN1SO05 (1) – SPÆN1SS05 (2)
- SPÆN1TJ05 (3)
Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna
Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og flestir ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð:
- ÍSAN2AB05 - 2 Undanfari er lokaeinkunn úr grunnskóla
- ÍSAN3BÓ05 – 4 Undanfari ÍSAN2BS05
- ÍSAN3NB05 – 5 Undanfari ÍSAN3BÓ05
Nemendur velja valáfanga í samráði við kennara:
|
ÖNN 1
|
ÖNN 3
|
Íslenska - Grunnkunnátta
|
ÍSAN1BE05
|
ÍSAN2AB05
|
Íslenska - Samfélag
|
ÍSAN1NÆ05
|
ÍSAN2ÍF05
|
íslenska - Daglegt mál
|
ÍSAN1DT05
|
ÍSAN2GM05
|
Verklegt
|
MATR1AM03
|
VAL
|
Verklegt
|
UPPT1UE03
|
VAL
|
Stærðfræði
|
STÆR1UE02
|
STÆR1xx05
|
Íþróttir
|
ÍÞRÓ1AL01
|
ÍÞRÓ
|
Áfangar fyrir erlenda nemendur á 1. eða 3. önn
- UPPT1UE02 – Upplýsingatækni, hagnýtur áfanga þar sem nemendur fá þjálfun í að vinna í tölvum
- STÆR1UE02 – Stærðfræði þar sem kunnátta nemenda er skoðuð með tilliti til áframhaldandi náms í stærðfræði í FS
Valáfangar:
- SUÐA1UE03 - SUÐA – Kynning á málmsuðu, fjölbreytt verkefni
- TEXT1UE03 - Textíl – Kynningaráfangi í textíl og fatasaum, fjölbreytt verkefni
- TEIK1UE03 - Teikning – Grunnáfangi í teikningu og myndlist
- MATR1AM03 – Matreiðsla grunnur
Félagsvísindaáfangar
- FÉLV1IN05– Inngangur að félagsvísindum, enginn undanfari en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum fyrir alla, nema nemendur á FÉ24.
- SAGA2HÍ05 – Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05
- SAGA3SS05 – Kvikmyndir og stríð á 20. öld
- SAGA3CB05 – Saga Bandaríkjanna
- SAGA3SF05 – Stiklað á sögu fornaldar frá Súmer til Rómar
- FÉLA2ES05 – Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05
- FÉLA3NF05 – Nútímafélagsfræði, nýr áfangi
- FÉLA3LO05 – Félagsfræði umhverfis og loftslagsbreytinga, nýr og spennandi áfangi
- FÉLA3HE05 – Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05. Áfangi í brautarvali á íþrótta- og lýðheilsubraut
- FÉLA3RA05 – Rannsóknir í félagsvísindum
- SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05
- SÁLF3LÍ05 – Lífeðlisleg sálarfræði
- SÁLF3ÞS05 – Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- SÁLF3KV05 – Kvikmyndasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- UPPE3MU05 – Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2. þr t.d. UPPE2AU05, FÉLA2ES05, SÁLF2HS05,
- HEIM2NH05 – Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val / brautarval fyrir aðra. Nemendur á FÉ24 þurfa ekki að hafa lokið FÉLV1IN05 til að fara í þennan áfanga.
- HEIM3SH05 – Sjálfstæð hugsun, æskilegur undanfari er heimspeki á 2. Þr en annars dugar félagsvísindaáfangi á 2. Þr s.s. eins og FÉLA2ES05, SÁLF2HS05, SAGA2HÍ05. Nýr og áhugaverður áfangi í heimspeki
- STÆR3ÁT05 – Valáfangi í tölfræði þar sem STÆR2TL05 er undanfari. Þetta er mjög hagnýtur áfangi sérstaklega fyrir þá sem hyggja á nám í félagsvísindum t.d. sálfræði eða félagsfræði
Viðskiptagreinaáfangar
- BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnáfangi í kjarna á VH braut
- BÓKF2BT05 - Bókfærsla 2, undanfari BÓKF2BF05
- HAGF2ÞF05 - Þjóðhagfræði 1, grunnáfangi í kjarna á VH braut
- HAGF3RH05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari HAGF2RH05
- VIFR2FF05 - Viðskiptafræði fjármál 1, grunnáfangi í kjarna á VH braut
- VIFR2ST05 - Viðskiptafræði, stjórnun
- VIFR2MF05 - Markaðsfræði
- VIFR3LF05 - Viðskiptalögfræði, undanfari VIFR2FF05/ HAGF2RH05
Íþróttaáfangar
Á íþrótta- og lýðheilsubraut
- ÍÞRF2ÞJ05 - Þjálfun barna og unglinga
- ÍÞRF3LH05 - Líffæra- og hreyfifræði
- ÍÞRF3NÆ05 - Íþróttafræði – næringafræði undanfari ÍÞRF2ÞJ05
Á íþrótta- og lýðheilsubraut þurfa nemendur að taka fjóra ÍÞRG- áfanga á námstímanum, þessir eru í boði á haustönn:
- ÍÞGR2BA04 - Badminton
- ÍÞGR2KN04 - Knattspyrna
Almennir íþróttaáfangar:
- ÍÞRÓ1HB01 - Hreyfing og bóklegt, skylduáfangi
- ÍÞRÓ1AL01 - Fjölbreyttur almennur íþróttaáfangi, skylduáfangi
- ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga
- ÍÞRÓ1HR01 - Fjölbreytt hreyfing í íþróttahúsi
- ÍÞRÓ1JH01 - Jóga
- ÍÞRÓ1FÓ02 - Fótbolti í Reykjaneshöll
- ÚTIV1RK02 - Fjallafjör – útivistaráfangi þar sem farið er í nokkrar mismunandi fjallgöngur utan hefðbundins skólatíma
Afreksíþróttalína:
- KNAT1AA05/KNAT2AA05 - Knattspyrna
- KARF1AA05/KARF2AA05 - Körfuknattleiku
Textíl og fatahönnun
- FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
- FATA2SH05 - Fatasaumur, framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
- FATA2FF05 - Fatasaumur, undanfari er FATA1SH05
- HAND2HY05 - Mjög fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi sem er grunnáfangi og getur verið valáfangi fyrir alla. Ekki skiptir máli hvor HAND2 áfanginn er tekinn á undan.
- HAND2HS05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi. Ekki skiptir máli hvor HAND2 áfanginn er tekinn á undan.
- TEXT2EV05 - enginn undanfari, endurvinnsla. Nemendur læra að breyta fötum og eða sauma nýja flík úr gömlu. Þarna getur hugmyndaflugið fengið að njóta sín.
Ýmsir áfangar sem geta nýst í brautarval eða frjálst val
- ÍSLE3GL05 - Nýr og spennandi áfangi en í áfanganum verða lesnar íslenskar og erlendar glæpasögur auk þess horfa nemendur á þætti og kvikmyndir sem tengjast völdum sögum. Þá verður reynt að svara spurningunni „af hverju erum við svona heilluð af glæpum?“
- ENSK3FS05 - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 er undanfari.
- ENSK3FO05 - Orðaforði og áhugasvið - valáfangi í ensku. Mjög góður áfangi þar sem nemendum gefst kostur á að auka og vinna með orðaforða sem gæti nýst í framtíðar námi eða starfi. Undanfari ENSK2GA05.
- SJÁL2ÍH01 – Sjálfboðaliðastarf - spennandi nýr áfangi í samvinnu við ÍSÍ. Áfanginn er bæði bóklegur og verklegur og munu nemendur m.a. kynnast rekstri og stjórnskipulagi íþróttahreyfingarinnar, skyldum og ábyrgð stjórnarfólks og þeim fjölbreyttu störfum sem sjálfboðaliðar inna af hendi innan íþróttahreyfingarinnar. Áfanginn fer fram innan og utan hefðbundinnar stundaskrár, þ.e. fyrirlestrar og fræðsla fara fram á skólatíma og nemendur vinna verklegan þátt áfangans á þeim tíma sem hentar þeim og verkefninu í samstarfi við íþróttafélög.
- LEIK1GR05 - Skemmtilegur áfangi sem er grunnáfangi í leiklist
- BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur. Skylduáfangi á viðskipta- og hagfræðibraut en nýtist sem valáfangi fyrir flesta. Áfanginn er einnig góður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla.
- BÓKF2BT05 - Bókfærsla tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05
- HAGF2ÞF05 - þjóðhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05. Þetta er grunnáfangi á viðskipta- og hagfræðibraut en getur verið val- eða kjörsviðsáfangi hjá öðrum t.d. á fjölgreinabraut.
- VIFR2FF05 - Viðskiptafræði – fjármálafræði, undanfari FÉLV1IN05/FÉLV1FR05. Þetta er grunnáfangi á Viðskipta- og hagfræðibraut en getur verið val- eða kjörsviðsáfangi hjá öðrum t.d. á fjölgreinabraut.
- VIFR2MF05 - Grunnáfangi í markaðsfræði
- VIFR3LF05 - Viðskiptalögfræði, undanfari Viðskipta-eða hagfræðiáfangi á 2. Þr
- HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari HAGF2RH05
- NÁTT1GR05 - Almennur áfangi í náttúruvísindum. Enginn undanfari er fyrir NÁTT1GR05 en áfanginn er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum fyrir alla nema þá sem eru á RAU24
- FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari er fyrir áfangann en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum fyrir alla nema þá sem eru á FÉ24
- FÉLA2ES05 - Félagsfræði undanfari er FÉLV1IN05. Þeir sem eru á FÉ24 þurfa ekki að taka FÉLV1IN05.
- FÉLA3NF05 - Nútímafélagsfræði, nýr og spennandi áfangi
- FÉLA3LO05 - Félagsfræði umhverfis og loftslagsbreytinga, nýr og áhugaverður áfangi sem tekur á mikilvægum málefnum samtímans
- SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05 nema fyrir nemendur af FÉ24
- SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- SÁLF3LÍ05 - Lífeðlisleg sálarfræði, undanfari SÁLF2HS05
- SÁLF3KV05 - Kvikmyndasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- UPPE3MU05 - Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2.þr. t.d. FÉLA2ES,SÁLF2HS05
- SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, skylduáfangi fyrir alla á stúdentsbrautum nema á listnámsbraut en þar er listasaga
- SAGA3SS05 - Kvikmyndir og stríð á 20. öld
- SAGA3CB05 - Saga Bandaríkjanna
- SAGA3SF05 - Stiklað á sögu fornaldar frá Súmer til Rómar
- HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05 nema fyrir nemendur af FÉ24
- HEIM3SH05 - Sjálfstæð hugsun, nýr og spennandi áfangi. Æskilegur undanfari er heimspeki á 2. Þr en annars dugar félagsvísindaáfangi á 2. Þr s.s. FÉLA2ES05, SÁLF2HS05, SAGA2HÍ05.
- STÆR2TL05 - tölfræði er skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum, undanfari STÆR2AR05/STÆR2AH05
- STÆR3ÁT05 - Valáfangi í tölfræði þar sem STÆR2TL05 er undanfari. Þetta er mjög hagnýtur áfangi sérstaklega fyrir þá sem hyggja á nám í félagsvísindum s.s. sálfræði eða félagsfræði
- STÆR3FT05 - Tvinntölur og fylki, valáfangi sem hentar vel nemendum á raunvísindabraut og þeim sem eru með stærðfræði sem kjörsvið á fjölgreinabraut. Undanfari STÆR3HI05
- STÆR3SS05 - Strjál stærðfræði, undanfari STÆR3HI05. STÆR3SS05 er sérlega mikilvægur áfangi fyrir nemendur á tölvufræðibraut og nýtist í kjörsvið /brautarval hjá nemendum á raunvísindabraut, viðskipta- og hagfræðibraut eða fjölgreinabraut
- UPPL2TU05 - Upplýsingatækni, hagnýtur byrjunaráfangi í upplýsingamennt s.s. Word og Exel. Skylduáfangi á öllum 24 stúdentsbrautum en getur verið valáfangi fyrir aðra. RAU24. Áfanginn er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísindaáfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum
- GRAF2LI05 - Nýr og spennandi áfangi þar sem unnið er með grafík. Hvað grafík og hver er sérstaða hennar innan myndlistar. Nemendur vinna teikningu fyrir grafík, læra að flytja teikningu yfir á þrykkplötu og skoða hvernig mismunandi þrykkaðferðir kalla á mismunandi vinnubrögð. – Enginn undanfari
- ÍÞRÓ1FÓ02 - Fótbolti í Reykjaneshöll, upplagt fyrir þá sem hafa gaman af fótbolta en eru ekki endilega að æfa með íþróttafélagi
- ÚTIV1RK02 - Fjallafjör, útivist í heimabyggð, rötun, skipulag og gönguferðir. Skemmtilegur áfangi með sambland af útivist og fróðleik.
- AFRE1AA05 og AFRE2AA05 - Áfangar fyrir afreksíþróttafólk í öðrum greinum en körfu og fótbolta.
- GRTE1FF05 - Grunnteikning 1, góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinum og arkitektúr Áfanginn er skylduáfangi í húsasmíði.
- FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
- FATA2SH05 - Fatasaumur, framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
- FATA2FF05 - Fatasaumur, undanfari er FATA1SH05
- HAND2HY05 - Mjög fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi sem er grunnáfangi og getur verið valáfangi fyrir alla. Ekki skiptir máli hvor HAND2 áfanginn er tekinn á undan.
- HAND2HS05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi. Ekki skiptir máli hvor HAND2 áfanginn er tekinn á undan.
- TEXT2EV05 - endurvinnsla, enginn undanfari. Nemendur læra að breyta fötum og eða sauma nýja flík úr gömlu. Þarna getur hugmyndaflugið fengið að njóta sín 😊
- MATR1AM05 - Almenn matreiðsla, valáfangi
- RAFG1KY05 - Kynningaráfangi í rafmagni
- SUÐA1SS05 - Suða, kynning á málmsuðu
- MALM1MA05 - Málmsmíði grunnáfangi
- VITA2VT05 - Vinnubrögð og tjáning, skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum
- LÝÐH1HF05 - Lýðheilsa, skylduáfangi á flestum brautum
- NÆRI2NN05 - Næringarfræði, undanfari er enginn. Þessi skemmtilegi áfangi er skylduáfangi á ÍL24 og sjúkraliðabraut en getur verið valáfangi fyrir aðra.
- TEIK1TE05 - Myndlist 1, almennur valáfangi
Grunnáfangar í tölvum sem geta nýst sem val eða bundið val á öðrum stúdentsbrautum:
- FORR2PH05 - Byrjunaráfangi í forritun, getur verið almennur valáfangi eða brautarvalsáfangi fyrir nemendur á raunvísindabraut og viðskiptabraut
- VFOR2GR05 - Grunnáfangi í vefforritun, getur verið almennur valáfangi eða brautarvalsáfangi fyrir nemendur á raunvísindabraut og viðskiptabraut
- VEFH2HÖ05 - Vefhönnun, útlitsmótun á vefsíðum, grunnáfangi
- MARG2ÞV05 - Margmiðlunarhönnun, myndvinnsla
- FABL2GR05 - Grunnáfangi í nýsköpun, spennandi valáfangi fyrir alla