Áfangar í boði - leiðbeiningar


LEIÐBEININGAR VIÐ VAL FYRIR VORÖNN 2025

 

Íslenska

  • ÍSLE1ML05 → ÍSLE1MR05
  • ÍSLE1MR05 → ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 → ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)
  • ÍSLE2LR05 → ÍSLE2MÆ05
  • ÍSLE2MÆ05 → ÍSLE3BF05
  • ÍSLE3BF05 → ÍSLE3NB05
  • ÍSLE3ÁS05 → Ástarsögur undanfari er ÍSLE2MÆ05. Próflaus áfangi.

Einkunn í íslensku í grunnskóla

Áfangi

D

ÍSLE1ML05

C

ÍSLE1MR05

C+

ÍSLE2BR05

B, B+, A

ÍSLE2LR05

Stærðfræði

  • STÆR1PA05 → STÆR1AR05 ( Almennur stærðfræðigrunnur)
  • STÆR1AR05 → STÆR2AR05 – (STÆR1AR05à STÆR2AH05 undantekning)
  • STÆR2AR05 → STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA
  • STÆR2AR05 → STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísinda- og viðskipta- og hagfræðibraut og/eða ákveðnar línur á fjölgreinabraut)
  • STÆR2AH05 → STÆR2VH05 EÐA STÆR2AH05 → STÆR2TL05
  • STÆR2VH05 → STÆR3DF05
  • STÆR3DF05 → STÆR3HI05
  • STÆR2TL05 → STÆR3ÁT05
  • STÆR3AF05 → Dýpkun og æfingar, undanfari STÆR3DF05
  • STÆR4SG05 → Stærðfræðigreining undanfari STÆR3HI05

Einkunn í stærðfræði í grunnskóla

Áfangi

D, C

STÆR1PA05

C+

STÆR1AR05

B

STÆR2AR05

B+, A

STÆR2AH05

Danska

  • DANS1LF05 → DANS1ML05
  • DANS1ML05 → DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 → DANS2LB05 (aðeins í samráði við kennara)
  • DANS2LU05 → DANS2LB05

Einkunn í dönsku í grunnskóla

Áfangi

D

DANS1LF05

C

DANS1ML05

C+

DANS2LU05

B, B+, A

DANS2LB05

Enska

  • ENSK1ET05 → ENSK1OS05
  • ENSK1OS05 → ENSK2OS05 EÐA ENSK1OS05 → ENSK2KO05 (aðeins í samráði við kennara)
  • ENSK2OS05 → ENSK2KO05
  • ENSK2KO05 → ENSK2GA05
  • ENSK2GA05 → ENSK3AO05
  • ENSK3AO05 → ENSK3FS05
  • ENSK3FT05 → Fairytales past and present, valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að lesa ævintýri og horfa á myndir tengdar þeim. Undanfari ENSK2GA05.

Einkunn í ensku í grunnskóla

Áfangi

D

ENSK1ET05

C

ENSK1OS05

C+

ENSK2OS05

B, B+, A

ENSK2KO05

Raungreinaáfangar

  • NÁTT1GR05 - Grunnáfangi í náttúruvísindum. Áfanginn er skylduáfangi á flestum brautum og undanfari fyrir aðra raunvísindaáfanga hjá öllum nema þeim sem eru á RAU24.
  • EFNA2LM05 - Efnafræði 1, undanfari er UMHV1NU05
  • EFNA2GE05 - Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05
  • EFNA3LR05 - Lífræn efnafræði, undanfari EFNA2LM05
  • LÍFF2ML05 - Samspil manna og lífvera undanfari er UMHV1NU05/NÁTT1GR05
  • LÍFF2LE05 - Lífeðlisfræði 1 undanfari UMHV1NU05/NÁTT1GR05
  • LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05
  • LÍFF3ER05 - Erfðafræði
  • UMHV2UM05 - Umhverfisfræði
  • LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 1
  • LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2
  • EÐLI2AF05 - Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2AH05
  • EÐLI3VS05 - Varmafræði og snúningur, undanfari er EÐLI2AF05
  • JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er UMHV1NU05



Þriðja tungumál

Þýska:

  • ÞÝSK1ÞO05 (1) - ÞÝSK1ÞS05 (2)
  • ÞÝSK1ÞT05 (3)
  • ÞÝSK2BE05 - Valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.

Spænska:

  • SPÆN1SO05 (1) - SPÆN1SS05 (2)
  • SPÆN1TJ05 (3)

 

Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna

Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð.

  • ÍSAN2AB05 - 2
  • ÍSAN2BS05 - 3
  • ÍSAN3BÓ05 - 4
  • ÍSAN3NB05 - 5

Nemendur sem skráðir eru á NFE- brautina velja áfanga í samráði við kennara skv. brautarlýsingu

STÆR1UE02 - stöðumat - í framhaldi af þessum áfanga er nemundum raðað í viðeigandi stærðfræðiáfanga.

 

 

ÖNN 1

ÖNN 2

Íslenska - Grunnkunnátta

ÍSAN1BE05

ÍSAN1OF05

Íslenska - Samfélag

ÍSAN1NÆ05

ÍSAN1NS05

íslenska - Daglegt mál

ÍSAN1DT05

ÍSAN1DM05

Verklegt

MATR1AM03

VAL: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN

Verklegt

UPPT1UE02

VAL: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN

Stærðfræði

STÆR1UE02

STÆR1PA05

íþróttir

ÍÞRÓ1AL01

ÍÞRÓ1AL01

ÖNN 3

ÖNN 4

ÖNN 5

ÖNN 6

ÍSAN2AB05

ÍSAN2BS05

ÍSAN3BÓ05

ÍSAN3NB05

ÍSAN2KV05

ÍSAN2ÍF05

Almennar greinar

Almennar greinar

ÍSAN2GM05

Almennar greinar

Almennar greinar

Almennar greinar

VAL

Almennar greinar

Almennar greinar

Almennar greinar

VAL

Almennar greinar

Almennar greinar

Almennar greinar

STÆR1AR05

Almennar greinar

Almennar greinar

Almennar greinar

ÍÞRÓ

ÍÞRÓ

ÍÞRÓ

ÍÞRÓ

Félagsvísindaáfangar

  • FÉLV1FR05 - Inngangur að félagsvísindum fyrir framhaldsskólabrautir, enginn undanfari en áfanginn er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum (jafngildur FÉLV1IN05)
  • FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum, enginn undanfari en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum. Nýnemar sem hefja strax nám á FÉ24 fara ekki í FÉLV1IN.
  • SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05
  • SAGA3KM05 - Kvikmyndasaga, Undanfari er félagsvísindagrein á 2. þr
  • SAGA3ÞV05 - Þjóðamorð og voðaverk á 20.-21. öld
  • FÉLA2ES05 - Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05
  • FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05, skylduáfangi á íþrótta- og lýðheilsubraut en getur verið val fyrir aðra
  • FÉLA3KS05 - kenningar og samfélag, undanfari FÉLA2ES05
  • FÉLA3AH05 - Afbrotafræði og frávikshegðun undanfari FÉLA2ES05
  • FÉLA3ST05 - Stjórnmálafræði, undanfari FÉLA2ES05
  • SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
  • SÁLF3SM05 - Afbrigðasálarfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • KYNJ2KJ05 - Kynjafræði, undanfari FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
  • UPPE2AU05 - Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
  • HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05/1FR05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val fyrir aðra.


Viðskiptagreinaáfangar

  • BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur
  • BÓKF3FS05 - Bókfærsla 2, framhald
  • HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05/FÉLV1FR
  • HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari HAGF2RH05
  • HAGF3ÞF05 - Þjóðhagfræði framhald, undanfari HAGF2ÞF05
  • VIFR2FF05 - Viðskiptafræði- fjármálafræði. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05
  • VIFR3MR05 - Markaðsfræði 2 – markaðsrannsóknir. Undanfari FÉLV1IN05/1FR05
  • VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði, undanfari er viðskiptaáfangi á 2. þr


Textíl og fatahönnun

  • FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
  • FATA2SH05 - Þarf ekki undanfara – getur líka verið framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
  • FATA2FF05 - Fatasaumur, framhaldsáfangi undanfari FSTA2SH05
  • HAND2HY05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi
  • TEXT2EV05 - Endurvinnsla þar sem gömlu er breytt í nýt, flíkur eða annað
  • TEIK2FH05 - Tískuteikning, skemmtilegur áfangi fyrir þá sem hafa áhuga á fatahönnun og öðru sem tengist tísku og sköpun


Íþróttaáfangar

Almennir íþróttaáfangar:

  • ÍÞRÓ1AL01 - Skylduáfangi
  • ÍÞRÓ1HB01 - Skylduáfangi, blandað bóklegt og verklegt
  • ÍÞRÓ1DL01 - Dans og leikir
  • ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga
  • ÍÞRÓ1HR01 - Hreyfing
  • ÍÞRÓ1JH01 - Jóga

 

Íþrótta- og lýðheilsubraut:

  • ÍÞRF2SS05 - Íþróttir og samfélag
  • ÍÞRF3ÁS05 - Íþróttasálfræði
  • ÍÞRG1BL04 - Blak
  • ÍÞRG2FI04 - Fimleikar

 

Afreksíþróttalína:

  • KNAT1AA05/KNAT2AA05 - Knattspyrna
  • KASU1AA05/KASU2AA05 - Körfuknattleikur/Sund


Val:

  • ÚTIV1RK02 - Útivist í heimabyggð, rötun, skipulag og gönguferðir

 

 

Ýmsir áfangar sem geta nýst í val eða kjarna

  • ÍSLE3ÁS05 - Valáfangi - Ástarsögur undanfari er ÍSLE2MÆ05. Próflaus áfangi.
  • ENSK3FS05 - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 er undanfari. Skylduáfangi á félagsvísindabraut
  • ENSK3FT05 - Fairytales past and present – lesin verða gömul þekkt ævintýri sem hafa veið kvikmynduð og spáð í muninn á sögum og mynd
  • ÞÝSK2BE05 - Valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.
  • TUNG2ME05 - Áfangi á 2.þrepi sem gefur fólki tækifæri til að kynnast nýjum tungumálum og menningu. Hver nemandi velur þrjú tungumál sem hann hefur ekki lært áður. Möguleg tungumál eru franska, þýska, pólska, rússneska og spænska
  • NÁTT1GR05 - almennur áfangi í náttúruvísindum. Áfanginn er skylduáfangi á flestum brautum.
  • BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur. Áfanginn er í kjarna á viðskipta- og hagraæðibraut en nýtist sem valáfangi fyrir flesta. Áfanginn er góður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla. Einnig er í boði framhaldsáfangi í bókfærslu BÓKF3FS05
  • HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05/1FR05
  • HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari HAGF2RH05
  • HAGF3ÞF05 - Þjóðhagfræði framhald, undanfari HAGF2ÞF05
  • VIFR2FF05 - Viðskiptafræði- fjármálafræði. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05
  • VIFR3MR05 - Markaðsfræði 2 – markaðsrannsóknir. Undanfari FÉLV1IN05/1FR05
  • VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði
  • FÉLV1IN05/1FR05 - Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari en áfangann er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum.
  • FÉLA2ES05 - Félagsfræði undanfari er FÉLV1IN05
  • FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05, skylduáfangi á íþrótta- og lýðheilsubraut en getur verið val fyrir aðra
  • FÉLA3KS05 - kenningar og samfélag, undanfari FÉLA2ES05
  • FÉLA3AH05 - Afbrotafræði og frávikshegðun undanfari FÉLA2ES05
  • FÉLA3ST05 - Stjórnmálafræði. Á næsta ári verður kosið til Alþingis og því mikilvægt að kynna sér kosti lýðræðisins. Athyglisverður áfangi sem fjallar m.a. um mikilvægi þess að vera virkur þáttakandi í lýðræðis samfélagi og taka þátt í kosningum.
  • SAGA2HÍ05 - Saga undanfari er FÉLV1IN05
  • SAGA3KM05 - Kvikmyndasaga, Undanfari er félagsvísindagrein á 2. þr
  • SAGA3ÞV05 - Þjóðamorð og voðaverk á 20.-21. Öld
  • SÁLF2HS05 - Grunnáfangi í sálfræði undanfari FÉLV1IN05
  • SÁLF3SM05 - Afbrigðasálarfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • UPPE2AU05 - Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05
  • HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05
  • KYNJ2KJ05 - Kynjafræði, undanfari er FÉLV1IN05


VALÁFANGAR Í TÖLVUM SEM ALLIR GETA TEKIÐ.

  • FABL2GR05 - Valáfangi á tölvufræðibraut en er flottur áfangi í nýsköpun og getur nýst sem val fyrir aðra
  • FORR2LE05 - Leikjaforritun, getur verið valáfangi fyrir alla
  • FORR2PH05 - Grunnáfangi getur verið valáfangi fyrir alla
  • VFOR2GR05 - Tölvuáfnagi sem getur verið valáfangi fyrir alla
  • UMHV2UM05 - Umhverfisfræði, hefur þú áhuga á náttúru og umhverfi, þá er þetta áfangi fyrir þig. Í þessum áfanga er fjallað um helstu þætti umhverfismála s.s vistkerfi, mengun, hlýnun jarðar svo eitthvað sé nefnt
  • EFNA2LM05 - Efnafræði undanfari er UMHV1NU05/1FR05, er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum
  • LÍFF2ML05 - Líffræði undanfari er UMHV1NU05/1FR05, er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum
  • LÍFF2LE05 - Lífeðlisfræði 1 undanfari UMHV1NU05/NÁTT1GR05
  • LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05
  • LÍFF3ER05 - Erfðafræði, undanfari er LÍFF2LE05
  • STÆR3ÁT05 - Framhaldsáfangi í tölfræði, góður fyrir þá sem stefna á nám í félagsvísindum s.s. félagsfræði eða sálfræði, undanfari STÆR2TL05
  • UPPL2TU05 - Upplýsingatækni, hagnýtur byrjunaráfangi í upplýsingamennt, skylduáfangi á stúdentsbrautum. s.s. Word og Exel og getur verið valáfangi fyrir alla
  • GRTE1FF05 - Grunnteikning 1, góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinar og arkitektúr
  • NÆRI2NN05 - Næringarfræði, undanfari er enginn. Þessi skemmtilegi áfangi er skylduáfangi á íþrótta- og lýðheilsubraut og sjúkraliðabraut en getur verið valáfangi fyrir aðra.
  • LEIK1GR05 - Leiklist, skemmtilegur valáfangi fyrir alla nemendur. Góður fyrir þá sem hefðu áhuga á að taka þátt í leiksýningum á vegum skólans. Áfanginn verður kenndur frá kl. 15 tvisvar í viku
  • ÍÞRÓ1DL01 - Dans og leikir, skemmtilegur áfangi þar sem nemendur læra ýmsa dansa
  • ÍÞRÓ1JH01 - Jóga, nýr og spennandi verklegur áfangi. Nemendur læra m.a. jógastöður, slökunaraðferðir og öndunaræfingar
  • TEIK1TE05 - Myndlist 1, almennur áfangi
  • TEIK2FH05 - Tískuteikning, skemmtilegur áfangi fyrir þá sem hafa áhuga á fatahönnun og öðru sem tengist tísku og sköpun
  • FATA1SH05 - Fatasaumur
  • FATA2SH05 - Framhald af FATA1SH05
  • TEXT2EV05 - Endurvinnsla þar sem gömlu er breytt í nýt, flíkur eða annað
  • HAND2HY05 - Fjölbreyttur handavinnuáfangi
  • ÚTIV1RK02 - Útivist í heimabyggð, rötun, skipulag og gönguferðir
  • VITA2VT05 - Vinnubrögð og tjáning
  • LÝÐH1HF05 - Lýðheilsa
  • MATR1AM05 - Almenn matreiðsla
  • RAFG1KY05 - Kynningaráfangi í rafmagni
  • SUÐA1SS05 - Suða, kynning á málmsuðu
  • MALM1MA05 - Málmsmíði grunnáfangi
  • HÚSA1KY05 - Kynningaráfangi í húsasmíði