Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 20.1
Plokkfiskur með kartöflum og rúgbrauði
Fish stew with potatoes and ryebread
Blómkálssúpa

Þriðjudagur 21.1
Kjúklingur með núðlum og sætri chilisósu
Noodles with chicken and sweet chili sauce
Grænmetissúpa 

Miðvikudagur 22.1
Lamb í karrý með kartöflum
Lamb curry with potatoes
Brokkolísúpa 

Fimmtudagur 23.1
Roastbeef samloka með remúlaði, ristuðum lauk og frönskum
Roast beef sandwich with remolade, cronions and fries
Sveppasúpa

Föstudagur 24.1
Naut í sveppasósu með pasta
Beef in mushroom sauce with pasta
Slátur og alles á Bóndadaginn

  • Stök máltíð kostar 1050 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 950 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.