Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 9.12
Fiski borð: plokkfiskur, fiskibollur og þorskur í raspi 

Þriðjudagur 10.12
Hreindýrabollur með villisveppasósu, kartöflumús og rauðkáli
Heit eplabaka með ís
Sveppasúpa 

Miðvikudagur 11.12
Hamborgari og franskar
Broccolisúpa

Fimmtudagur 12.12
Svínasnitchel með kartöflum og brúnni sósu
Aspassúpa

Föstudagur 13.12
Nauta fillet með bökuðum kartöflum, rótargrænmeti og bearnaise sósu
Súkkulaðikaka með rjóma

  • Stök máltíð kostar 1050 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 950 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.