Áfallaráð

Áfallaráð fer með verkstjórn þegar válegir atburðir gerast sem snerta nemendur og starfsmenn skólans.

Áfallaráð skipa:
Kristján Ásmundsson, skólameistari
Guðmundur Grétar Karlsson, aðstoðarskólameistari
Rannveig Sigríður Ragnarsdóttir, félagsráðgjafi

VIÐBRÖGÐ VIÐ ÁFÖLLUM

Áfallaráð skipa

Kristján Ásmundsson
Skólameistari
Guðmundur Grétar Karlsson
Aðstoðarskólameistari
Rannveig Sigríður Ragnarsdóttir
Félagsráðgjafi