- Áður en Fjölbrautaskóli Suðurnesja var stofnaður undirbjó Samstarfsnefnd um fjölbrautaskóla stofnun skólans. Sveitarfélögin sjö á Suðurnesjum áttu hvert sinn fulltrúa í nefndinni.
- Árin 1976-1990 ráku sveitarfélögin skólann og tilnefndi hvert þeirra einn fulltrúa í skólanefnd. Einn fulltrúi starfsmanna sat fundi nefndarinnar og frá 1980 sat fulltrúi nemenda einnig fundina.
- Í janúar 1990 tók ríkið við rekstri skólans. Eftir þá breytingu skipaði menntamálaráðherra einn fulltrúa í nefndina, sveitarfélögin þrjá, starfsmenn tvo og nemendur áttu einn fulltrúa.
- Með nýjum framhaldsskólalögum árið 1996 fækkaði skólanefndarmönnum í fimm; menntamálaráðherra skipar þrjá en sveitarfélög á Suðurnesjum tvo. Starfsmenn og nemendur eiga rétt á senda áheyrnarfulltrúa á fundi nefndarinnar.
Skólanefnd 2021-2025
Bjarni Páll Tryggvason - Reykjanesbæ, formaður
Ásrún Helga Kristinsdóttir - Grindavík
Einar Jón Pálsson - Suðurnesjabæ
Helga María Finnbjörnsdóttir - Reykjanesbæ
Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir - Reykjanesbæ
Varamenn:
Aron Freyr Kristjánsson - Reykjanesbæ
Birgitta H. Káradóttir Ramsey - Grindavík
Einar Trausti Einarsson - Reykjanesbæ
Halldór Rósmundur Guðjónsson - Reykjanesbæ
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir - Reykjanesbæ
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsmenn skólans, nemendur og foreldrar eiga hver sinn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Áheyrnarfulltrúar eru kosnir til eins árs.
Skólanefnd 2017-2021
Böðvar Jónsson - Reykjanesbæ, formaður
Ísak Ernir Kristinsson - Reykjanesbæ
Jóhann Friðrik Friðriksson - Reykjanesbæ
Jónína Magnúsdóttir - Garði
Kristín María Birgisdóttir - Grindavík
Varamenn:
Helga María Finnbjörnsdóttir - Reykjanesbæ
Ólafur Þór Ólafsson - Sandgerði
Rósa Dögg Þorsteinsdóttir - Kópavogi
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsmenn skólans, nemendur og foreldrar áttu hver sinn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Áheyrnarfulltrúar voru kosnir til eins árs.
Skólanefnd 2013-2017
Guðbjörg Rut Þórisdóttir - Reykjanesbæ, formaður
Böðvar Jónsson - Reykjanesbæ
Fanney D. Halldórsdóttir - Sandgerði
Guðbjörg Kristmundsdóttir - Vogum
Pétur Brynjarsson - Sandgerði
Varamenn:
Jóhann Geirdal Gíslason - Reykjanesbæ
Jónas Hörðdal Jónsson - Reykjanesbæ
Kristín María Birgisdóttir - Grindavík
Sara Dögg Gylfadóttir - Reykjanesbæ
Þormóður Logi Björnsson - Reykjanesbæ
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsmenn skólans, nemendur og foreldrar áttu hver sinn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Áheyrnarfulltrúar voru kosnir til eins árs.
Skólanefnd 2009-2013
Kristbjörn Albertsson - Reykjanesbæ, formaður
Fanney D. Halldórsdóttir - Sandgerði
Hjálmar Árnason - Reykjanesbæ
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Oddný Harðardóttir - Garði
Varamenn:
Ólöf Bolladóttir - Grindavík
Ríkharður Ibsen - Reykjanesbæ
Áshildur Linnet - Vogum
Böðvar Jónsson - Reykjanesbæ
Sigurður Valur Ásbjarnarson - Sandgerði
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsmenn skólans, nemendur og foreldrar áttu hver sinn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Áheyrnarfulltrúar voru kosnir til eins árs.
Skólanefnd 2004-2009
Kristbjörn Albertsson - Reykjanesbæ, formaður
Albert Albertsson - Reykjanesbæ
Garðar Páll Vignisson - Grindavík
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Páll Ingólfsson - Grindavík
Varamenn:
Ríkharður Ibsen - Reykjanesbæ
Böðvar Jónsson - Reykjanesbæ
Guðjón Kristjánsson - Sandgerði
Sigurður Valur Ásbjarnarson - Sandgerði
Ólöf Bolladóttir - Grindavík
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsmenn skólans og nemendur áttu hvor sinn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Áheyrnarfulltrúar voru kosnir til eins árs.
Skólanefnd 2000-2004
Kristbjörn Albertsson - Reykjanesbæ, formaður
Guðbjörg Ingimundardóttir - Reykjanesbæ
Stefanía Ólafsdóttir - Grindavík
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Pétur Brynjarsson - Sandgerði
Varamenn:
Ingvar Guðmundsson - Reykjanesbæ
Karl Hermannsson - Reykjanesbæ
Margrét Gunnarsdóttir - Grindavík
Sigurður Valur Ásbjarnarson - Sandgerði
Jón Ingi Baldvinsson - Vogum
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsmenn skólans og nemendur áttu hvor sinn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Áheyrnarfulltrúar voru kosnir til eins árs.
Skólanefnd 1998-2000
Kristbjörn Albertsson - Reykjanesbæ, formaður
Guðbjörg Ingimundardóttir - Reykjanesbæ
Stefanía Ólafsdóttir - Grindavík
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Jón Ingi Baldvinsson - Vogum
Varamenn:
Ingvar Guðmundsson - Reykjanesbæ
Karl Hermannsson - Reykjanesbæ
Margrét Gunnarsdóttir - Grindavík
Sigurður Valur Ásbjarnarson - Sandgerði
Guðjón Kristjánsson - Sandgerði (Pétur Brynjarsson - Sandgerði tók við)
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsmenn skólans og nemendur áttu hvor sinn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Áheyrnarfulltrúar voru kosnir til eins árs.
Skólanefnd 1996-1998
Kristbjörn Albertsson - Reykjanesbæ, formaður
Guðbjörg Ingimundardóttir - Reykjanesbæ
Stefanía Ólafsdóttir - Grindavík
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Jón Ingi Baldvinsson - Vogum
Varamenn:
Ingvar Guðmundsson - Reykjanesbæ
Karl Hermannsson - Reykjanesbæ
Margrét Gunnarsdóttir - Grindavík
Sigurður Valur Ásbjarnarson - Sandgerði
Guðjón Kristjánsson - Sandgerði
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsmenn skólans og nemendur áttu hvor sinn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Áheyrnarfulltrúar voru kosnir til eins árs.
Skólanefnd 1994-1996
Kristbjörn Albertsson - Reykjanesbæ, formaður (tilnefndur af menntamálaráðherra)
Guðbjörg Ingimundardóttir - Reykjanesbæ
Bogi Hallgrímsson - Grindavík
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Einar Trausti Óskarsson - fulltrúi starfsmanna
Ólafur Sigurðsson - fulltrúi starfsmanna
Auk þess sat í nefndinni fulltrúi nemenda sem var formaður nemendafélagsins þann vetur
Varamenn:
Ingvar Guðmundsson - Reykjanesbæ (tilnefndur af menntamálaráðherra)
Karl Hermannsson - Reykjanesbæ
Sigríður Aðalsteinsdóttir - Reykjanesbæ
Jón Ingi Baldvinsson - Vogum
Jón Sæmundsson - fulltrúi starfsmanna
Karl Smári Hreinsson - fulltrúi starfsmanna
Auk þess áttu nemendur varamann sem var varaformaður nemendafélagsins þann vetur
Áheyrnarfulltrúar:
Guðjón Kristjánsson - Sandgerði
Jón Ingi Baldvinsson - Vogum
Skólanefnd 1990-1994
Sigríður Jóhannesdóttir Keflavík, formaður (tilnefnd af menntamálaráðherra)
Guðbjörg Ingimundardóttir - Keflavík
Kristbjörn Albertsson - Njarðvík
Magnús Hlynur Hreiðarsson - Vogum
Jón Sæmundsson - fulltrúi starfsmanna
Magnús Óskar Ingvarsson - fulltrúi starfsmanna
Auk þess sat í nefndinni fulltrúi nemenda sem var formaður nemendafélagsins þann vetur
Varamenn:
Elsa Kristjánsdóttir - Sandgerði (tilnefnd af menntamálaráðherra)
Guðjón Kristjánsson - Sandgerði
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Ólafur R. Hilmarsson - Höfnum
Gísli Torfason - fulltrúi starfsmanna
Þorvaldur Sigurðsson - fulltrúi starfsmanna
Auk þess áttu nemendur varamann sem var varaformaður nemendafélagsins þann vetur
Haustið 1992 var samþykkt að þau sveitarfélög á Suðurnesjum sem ekki áttu fulltrúa í skólanefnd FS fengju áheyrnarfulltrúa og þeir voru:
Bogi Hallgrímsson - Grindavík
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Jón Ingi Baldvinsson - Vogum
Ólafur Hilmarsson - Höfnum
Skólanefnd janúar - september 1990
Guðmundur Björnsson - Keflavík, formaður
Sigríður Jóhannesdóttir - Keflavík (tilnefnd af menntamálaráðherra)
Bogi Hallgrímsson - Grindavík
Guðjón Kristjánsson - Sandgerði
Gísli Torfason - fulltrúi starfsmanna
Magnús Óskar Ingvarsson - fulltrúi starfsmanna
Auk þess sat í nefndinni fulltrúi nemenda sem var formaður nemendafélagsins þann vetur
Varamenn:
Elsa Kristjánsdóttir - Sandgerði (tilnefnd af menntamálaráðherra)
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Jón Gunnarsson - Vogum
Jón Sæmundsson - fulltrúi starfsmanna
Þorvaldur Sigurðsson - fulltrúi starfsmanna
Auk þess áttu nemendur varamann sem var varaformaður nemendafélagsins þann vetur
Skólanefnd 1986-1990
Guðmundur Björnsson - Keflavík, formaður
Hilmar Þ. Hilmarsson - Njarðvík
Bogi Hallgrímsson - Grindavík
Guðjón Kristjánsson - Sandgerði
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Jón Gunnarsson - Vogum
Eggert Ólafsson - Höfnum
Auk þess sátu fulltrúar starfsmanna og nemenda fundi nefndarinnar
Einnig sátu eftirtaldir varamenn fundi skólanefndar:
Guðjón Sigurbjörnsson - Njarðvík
Ólafur Eggertsson- Njarðvík
Halldór Ingvason - Grindavík
Gylfi Gunnlaugsson - Sandgerði
Guðlaugur Guðmundsson - Vogum
Skólanefnd 1982-1986
Gunnar Sveinsson - Keflavík, formaður
Halldór Guðmundsson - Njarðvík
Bogi Hallgrímsson - Grindavík
Ómar Bjarnþórsson - Sandgerði
Ingimundur Þ. Guðnason - Garði
Hreinn Ásgrímsson - Vogum
Eggert Ólafsson - Höfnum
Auk þess sátu fulltrúar starfsmanna og nemenda fundi nefndarinnar
Einnig sátu eftirtaldir varamenn fundi skólanefndar:
Ingi Gunnarsson - Njarðvík
Halldór Ingvason - Grindavík
Þórður Ólafsson - Sandgerði
Guðlaugur Guðmundsson - Vogum
Skólanefnd 1978-1982
Gunnar Sveinsson - Keflavík, formaður
Ingvar Jóhannsson - Njarðvík
Jón Hólmgeirsson - Grindavík
Ómar Bjarnþórsson - Sandgerði
Bergmann Þorleifsson - Garði
Hreinn Ásgrímsson - Vogum
Eggert Ólafsson - Höfnum
Auk þess sátu fulltrúar starfsmanna og nemenda fundi nefndarinnar
Fulltrúi nemenda sat fyrst fund skólanefndar 8. janúar 1980 (fundur nr. 44)
en það var Ragnar Ragnarsson
Einnig sátu eftirtaldir varamenn fundi skólanefndar:
Áki Gränz - Njarðvík
Hilmar Þórarinsson - Njarðvík
Oddbergur Eiríksson - Njarðvík
Guðni Ölversson - Grindavík
Jens Sævar Guðbergsson - Garði
Þórður Gíslason - Garði
Guðlaugur Guðmundsson - Vogum
Gunnar Jónsson - Vogum
Jósef Borgarsson - Höfnum
Skólanefnd 1976-1978
Gunnar Sveinsson - Keflavík, formaður
Ingvar Jóhannsson - Njarðvík
Jón Hólmgeirsson - Grindavík
Guðjón Kristjánsson - Sandgerði
Guðrún Sigurðardóttir - Garði
Hreinn Ásgrímsson - Vogum
Eggert Ólafsson - Höfnum
Auk þess sat fulltrúi starfsmanna fundi nefndarinnar
Einnig sátu eftirtaldir varamenn fundi skólanefndar:
Ómar Bjarnþórsson - Sandgerði
Samstarfsnefnd um fjölbrautaskóla
Gunnar Sveinsson - Keflavík
Ingvar Jóhannsson - Njarðvík
Jón Hólmgeirsson - Grindavík
Sigurður Ólafsson - Sandgerði
Gunnar Sveinbjörnsson - Garði (varamaður var Guðrún Sigurðardóttir)
Eggert Ólafsson - Höfnum
Hreinn Ásgrímsson - Vogum