Nordplus

2022-2023 \\path\to\the\future.txt

Samstarfsverkefni kennara á tölvufræðibraut og rafvirkjabraut við skóla í Lettlandi og Litháen.

Fjórir kennarar frá hverjum skóla hittust á fundum í Lettlandi, Íslandi og í Litháen með það markmið að læra hvert af öðru, efla þekkingu sína og skoða tækifæri til þróunar í viðkomandi fraggreinum.
Fyrir hönd skólans voru það Rósa Guðmundsdóttir (tölvugreinar), Gísli Freyr Ragnarsson (tölvugreinar), Garðar Þór Garðarsson (rafmagn) og Davíð Ásgeirsson (rafmagn) sem tóku þátt í þessu verkefni.