Framhaldsskólabraut, listnám myndlistarlína 2017 (LML17) - 120 ein.

Um brautina

Myndlistarlínan hentar nemendum sem hafa áhuga á myndlist og hyggja á nám á stúdentsbraut myndlistarlínu en uppfylla ekki inntökuskilyrði. Þær námsgreinar sem nemendur taka á Framhaldsskólabraut, myndlistarlínu má einnig nýta á stúdentsbrautum og þá sem almennar greinar og/eða val.

Skipting á annir

Hugmynd að skiptingu námsgreina á annir.

SKIPTING Á ANNIR - Framhaldsskólabraut, listnám myndlistarlína 2017

Prentvæn útgáfa

PDF-skjal með Framhaldsskólabraut,  listnám myndlistarlína 2017 til að prenta út.

PRENTVÆN ÚTGÁFA - Framhaldsskólabraut, listnám myndlistarlína 2017
KJARNI - 61 eining Grein 1. þrep 2. þrep
61 ein.
Íslenska ÍSLE 1MR05     2BR05   10
Stærðfræði STÆR 1AR05     2AR05
  10
Enska ENSK 1OS05     2OS05   10
Vinnubrögð, iðni, tjáning og aðferðir VITA       2VT05   5
Lýðheilsa LÝÐH 1HF05         5
Inngangur að félagsvísindum FÉLV 1FR05         5
Inngangur að náttúruvísindum NÁTT 1GR05         5
Upplýsingatækni UPPL       2TU05   5
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1HB01 2 ein. val     4
Umsjón nýnema UMSJ 1NÝ01 1NÝ01       2
LÍNUKJARNI - 40 einingar Grein 1. þrep 2. þrep
40 ein.
Listasaga LISA 1HN05     2RA05   10
Myndlist
MYNL
      2AT05 2FF05 20
      2MA05 2TA05
Sjónlistir SJÓN 1LF05 1TF05       10
FRJÁLST VAL - 19 einingar Grein 1. þrep - Mest 5 ein. 2. þrep - Minnst 15 ein.
19 ein.