Framhaldsskólabraut, bóknámslína 2017 (BNL17) - 120 ein.

Um brautina

Bóknámslínan hentar nemendum sem hyggja á almennt bóknám í framhaldsskóla en uppfylla ekki inntökuskilyrði á stúdentsbrautir eða verknáms / starfsnámsbrautir. Þær námsgreinar sem nemendur taka á framhaldsskólabraut bóknámslínu nýtast á öðrum brautum skólans.

Skipting á annir

Hugmynd að skiptingu námsgreina á annir.

SKIPTING Á ANNIR - Framhaldsskólabraut, bóknámslína 2017

Prentvæn útgáfa

PDF-skjal með Framhaldsskólabraut, bóknámslína 2017 til að prenta út.

PRENTVÆN ÚTGÁFA - Framhaldsskólabraut, bóknámslína 2017
KJARNI - 56 einingar Grein 1. þrep 2. þrep 56 ein.
Íslenska ÍSLE 1MR05     2BR05 10
Stærðfræði STÆR 1AR05     2AR05
10
Enska ENSK 1OS05     2OS05 10
Lýðheilsa LÝÐH 1HF05       5
Félagsvísindi FÉLV 1FR05       5
Umhverfisfræði UMHV 1FR05       5
Upplýsingatækni UPPL       2TU05 5
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1HB01 2 ein. val   4
Umsjón nýnema UMSJ 1NÝ01 1NÝ01     2
FRJÁLST VAL - 64 einingar Grein 1. þrep - Mest 26 einingar 2. þrep - Minnst 40 einingar 64 ein.