Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2024 (ÍLL24) - 120 ein.

Um brautina

Íþrótta- og lýðheilsulína er fyrir nemendur sem hafa áhuga á íþróttum og heilbrigði og hyggja á nám í þessum fræðum á stúdentsbraut en uppfylla ekki inntökuskilyrði. Þær námsgreinar sem nemendur taka á framhaldsskólabraut íþrótta- og lýðheilsulínu má einnig nýta á stúdentsbrautum og þá sem almennar greinar og/eða val.

Skipting á annir

Hugmynd að skiptingu námsgreina á annir.

SKIPTING Á ANNIR - Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2024

Prentvæn útgáfa

PDF-skjal með Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2024 til að prenta út.

PRENTVÆN ÚTGÁFA - Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2024

Eldri braut

Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2024 tók gildi haustið 2024. Núverandi nemendur eru á Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2018.

KJARNI - 57 einingar Grein 1. þrep 2. þrep
57 ein.
Íslenska ÍSLE 1MR05     2BR05     10
Stærðfræði STÆR 1AR05     2AR05
    10
Enska ENSK 1OS05     2OS05     10
Lýðheilsa LÝÐH 1HF05           5
Upplýsingatækni UPPL     2TU05       5
Inngangur að félagsvísindum FÉLV 1IN05           5
Inngangur að náttúruvísindum NÁTT 1GR05           5
Næringarfræði NÆRI       2NN05     5
Umsjón nýnema UMSJ 1NÝ01 1NÝ01         2
LÍNUKJARNI - 32 einingar Grein 1. þrep 2. þrep
32 ein.
Íþróttagrein ÍÞGR       4 ein. val 4 ein. val 4 ein. val 12
Íþróttafræði ÍÞRF       2ÞJ05 2SS05   10
Líffæra- og lífeðlisfræði LÍOL       2SS05     5
Sálfræði/Félagsfræði          SÁLF2HS05 eða FÉLA2ES05 5
FRJÁLST VAL - 31 eining Grein 1. þrep - Mest 21 ein. 2. þrep - Minnst 7 ein.
31 ein.