Framhaldsskólabraut, fornámslína 2018 (FBR-FN18) - 120 ein.

Um brautina

Framhaldsskólabraut fornám er fyrir nemendur sem uppfylla ekki inntökuskilyrði á brautir framhaldsskólans og þurfa á frekari undirbúningi að halda fyrir nám á framhaldsskólastigi. Námið samanstendur af almennum greinum og vali sem er ýmist verklegt eða bóklegt.

Skipting á annir

Hugmynd að skiptingu námsgreina á annir.

SKIPTING Á ANNIR - Framhaldsskólabraut, fornámslína 2018

Prentvæn útgáfa

PDF-skjal með Framhaldsskólabraut, fornámslína 2018 til að prenta út.

PRENTVÆN ÚTGÁFA - Framhaldsskólabraut, fornámslína 2018
KJARNI - 46 einingar Grein 1. þrep 2. þrep 46 ein.
Íslenska ÍSLE 1FA05 1FB05     10
Stærðfræði STÆR 1FA05 1FB05     10
Lífsleikni LÍFS 1ES05       5
Lýðheilsa LÝÐH 1FA05       5
Upplýsingatækni UPPL 1FA05     2TU05(FN) 10
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1HB01 2 ein. val   4
Umsjón nýnema UMSJ 1NÝ01 1NÝ01     2
FRJÁLST VAL - 74 einingar Grein 1. þrep - Mest 69 einingar 2. þrep - Minnst 7 einingar 74 ein.