21.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra heimsótti skólann fimmtudaginn 20. febrúar. Tilgangurinn var að kynnast námi og þjónustu við nemendur af erlendum uppruna.
14.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Fjölbrautaskóli Suðurnesja varð í 1. sæti í flokki stórra ríkisstofnana í könnun Sameykis á stofnun ársins. Þetta er þriðja árið í röð sem skólinn er í efsta sæti í sínum flokki.
13.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 12. febrúar var spiladagur í skólanum en þá var boðið upp á spil og leiki um allan skóla.
05.02.2025
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 5. febrúar var kynning á valáföngum á sal. Þar kynntu kennarar valáfanga sem nemendur geta tekið á næstu önn.
31.01.2025
Guðmann Kristþórsson
Elín Snæbrá Bergsdóttir vann söngkeppnina Hljóðnemann og verður fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.
13.01.2025
Guðmann Kristþórsson
Frestur til að sækja um styrk úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar er til 1. febrúar. Veittir verða styrkir til námsbókakaupa.
09.01.2025
Harpa Kristín Einarsdóttir
Umsókn um þátttöku í Nordplusverkefni: Technological solutions for the future. Viltu taka þátt í skemmtilegu verkefni og ferðast til útlanda? Við auglýsum eftir 10 nemendum til þess að taka þátt í samstarfi með nemendum frá Danmörku, Svíþjóð og Litháen.
02.01.2025
Rósa Guðmundsdóttir
Kennsla hefst á vorönn 2025 samkvæmt stundatöflu, mánudaginn 6. janúar næstkomandi.
21.12.2024
Guðmann Kristþórsson
Útskrift haustannar fór fram föstudaginn 20. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 49 nemendur.
21.12.2024
Guðmann Kristþórsson
Á útskrift haustannar voru veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.