Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur um þessar mundir þátt í samstarfi við menntaskólann Liceo Scientifico Pasteur í Róm, Ítalíu. Hópur sex nemenda ásamt kennurum mun heimsækja okkur í viku í apríl.
Nú leitum við að sex nemendum til að taka þátt í verkefninu. Í þátttökunni felst eftirfarandi:
- taka á móti einum ítölskum nemanda í gistingu þegar hópurinn kemur
- taka þátt í dagskrá og verkefnum meðan hópurinn er hér (nemandi fær ekki fjarvistir í skólanum á meðan en þarf þó að passa að vinna upp verkefni)
- fara með okkur til Rómar þegar við heimsækjum ítalska skólann á haustönn 2026 (nemandi þarf ekki að greiða kostnað við ferðina en mun gista hjá fjölskyldu)
Verkefninu er ætlað að auka alþjóðlega samvinnu nemenda, auka skilning á menningu annara þjóða, auka enskukunnáttu og þjálfa gagnrýna hugsun.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að ferðast, læra um nýja staði og kynnast nýju fólki til að sækja um.
Áhugasamir mega senda póst til Kristjönu, alþjóðafulltrúa skólans, á kristjana.arnadottir@fss.is í síðasta lagi föstudaginn 23. janúar.
Fjölbrautskóli Suðurnesja is currently collaborating with the Liceo Scientifico Pasteur high school in Rome, Italy. A group of six students and their teachers will visit us for a week in April.
We are currently looking for six students to participate in the project. The participation includes the following:
- hosting one Italian student in their home when the group arrives
- participating in the program and projects while the group is here (the student will not receive absences from school during this time, but will still be required to complete assignments they may miss)
- accompanying us to Rome when we visit the Italian school in the fall semester of 2026 (the student will not have to pay for the trip, but will be hosted with a family)
The project is intended to increase international cooperation among students, increase understanding of other cultures, improve English skills, and train critical thinking.
We encourage anyone who is interested in traveling, learning about new places, and meeting new people to apply.
Interested parties may send an email to Kristjana, the school's international representative, at kristjana.arnadottir@fss.is no later than Friday, January 23rd.