Hársnyrtiiðn 2022 - fyrri hluti (HG22)

Um brautina

Langar þig að verða hársnyrtir?
Í náminu öðlast þú þekk­ingu, leikni og hæfni sem er nauðsynleg í hársnyrtiiðn.
Hár­greiðsla, klipping, rakstur og litun – skap­andi fag í líf­legu starfs­um­hverfi.

Hársnyrtinámið er 6 annir auk vinnustaðanáms.

  • Grunnnám í hárgreiðslu er kennt við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Aðeins er hægt að taka grunnnámið hér en fjórar annir á grunnbraut eru kenndar á fjórum önnum. Tekinn er inn hópur í námið annað hvert ár og hann klárar annirnar fjórar áður en næsti hópur er tekinn inn.
  • Eftir það þarf að taka framhaldsbraut sem er tvær annir í Tækniskólanum í Reykjavík eða Verkmenntaskólanum á Akureyri.
  • Auk þess eru 52 vikur í vinnustaðanámi á hársnyrtistofu samkvæmt hæfnikröfum ferilbókar.
  • Verklegi hluti námsins er kennt í flæði alla morgna vikunnar auk iðnfræði og iðnteikningu.
  • Upphafskostnaður í áhöldum, skærum, hári, Lab kennsluvefi og bókum er í kringum 150 þúsund króna og nýtist allt nema hárið út námstímann.

Skipting á annir

Hugmynd að skiptingu námsgreina á annir.

SKIPTING Á ANNIR - Hársnyrtiiðn 2022, fyrri hluti

Prentvæn útgáfa

PDF-skjal með útgáfu af Hársnyrtiiðn 2022 - fyrri hluti til að prenta út.

Prentvæn útgáfa - Hársnyrtiiðn 2022, fyrri hluti

ALMENNAR GREINAR - 35 einingar Grein  1. þrep 2. þrep
35 ein. 
Íslenska ÍSLE     2BR05     5
Stærðfræði STÆR     2AR05     5
Enska ENSK     2OS05     5
Lýðheilsa LÝÐH 1HF05         5
Inngangur að náttúruvísindum NÁTT 1GR05         5
Líffæra- og lífeðlisfræði LÍOL     2SS05     5
Skyndihjálp SKYN     2EÁ01     1
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 3 ein. val       4
SÉRGREINAR BRAUTAR - 71 eining Grein  1. þrep 2. þrep
71 ein. 
Hárgreiðsla HÁRG 1GB02   2GB02 2GC03 2FB03 10
Hárblástur HBLÁ     2FB01      1
Dömuklipping HDAM     2FB03      3
Herraklipping HHER     2FB03      3
Klipping HKLI 1GB03   2GB03 2GC03    9
Litun HLIT 1GB01   2GB01 2GC01 2FB03  6
Permanent HPEM 1GB02   2GB02 2GC02 2FB02  8
Iðnfræði háriðna IÐNF 1GB04   2GB04 2GC04   12
Iðnteikning háriðna ITEI 1GB05   2GB05     10 
Vinnustaðanám háriðna VINS 1GB03   2FB06      9


Síðast breytt: 14. júní 2022