Fréttir

Starfshlaupið var Gult

Starfshlaup FS fór fram föstudaginn 11. apríl og það var Gula liðið sem bar sigur úr býtum að þessu sinni.

Frá opnu húsi fyrir grunnskólanemendur

Þriðjudaginn 8. apríl var opið hús á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar voru sérstaklega boðnir velkomnir.

Opið hús - 8. apríl kl. 17.00-18:30

Þriðjudaginn 8. apríl verður námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir.