25.01.2023
Harpa Kristín Einarsdóttir
Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefur hafið samstarf við AFS á Íslandi sem gefur nemendum skólans kost á að sækja um að fara í skiptinám á fullum styrk frá Erasmus+.
18.01.2023
Guðmann Kristþórsson
Stórt Erasmus+ verkefni er að fara af stað og er auglýst eftir nemendum til að taka þátt. Einnig fer fram samkeppni um lógó fyrir verkefnið.
17.01.2023
Guðmann Kristþórsson
Söngkeppnin Hljóðneminn verður miðvikudaginn 2. febrúar.
03.01.2023
Guðmann Kristþórsson
Kennsla á vorönn hefst fimmtudaginn 5. janúar. Opnað verður fyrir stundatöflur í Innu fyrir hádegi á miðvikudag.