Fréttir

Umsókn - Afreksíþróttir

Þeir nemendur hyggjast leggja stund á afreksíþróttir á haustönn 2024 þurfa að fylla út umsóknareyðublaðið sem má nálgast á slóðinni hér að neðan. Afreksíþróttalína er fyrir góða nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksíþróttamanna, samhliða krefjandi bóknámi.