Fréttir

Ljósmyndanemendur á faraldsfæti

Nemendur í ljósmyndaáfanga hafa verið á faraldsfæti undanfarið. Það eru nemendur í tölvuleikjagerð sem taka ljósmyndaáfangann sem hluta af sínu námi.

Afbrotafræðinemar tóku þátt í rannsóknarverkefni

Nemendur í afbrotafræðiáfanga í félagsfræði fengu tækifæri til að taka þátt í rannsóknarverkefni á vegum Háskóla Íslands sem miðar að því að skoða viðhorf til afbrota og refsinga.