Fréttir

Myndlistarnemendur í safnfræðslu í Duus

Nemendur í myndlist fóru í safnfræðslu í Listasafn Reykjanesbæjar á sýninguna Orð eru til alls.

Á skíðum skemmti ég mér...

Nemendur í vetraríþróttaáfanga skelltu sér í Bláfjöll.

Foreldrafélagið kom færandi hendi

Foreldrafélagið styrkti nemendur sem taka þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna og MORFÍS.

Af Íslandsmóti iðnnema

Nemendur okkar stóðu sig með prýði á Íslandsmóti iðnnema sem haldið var í Laugardalshöll 13.-15. mars samhliða framhaldsskólakynningunni Mín framtíð.

Innritun stendur yfir 14. mars - 26. maí.

Innritun fyrir þá sem ekki stunda nám í skólanum á þessari önn stendur yfir 14. mars - 26. maí.

Ljósmyndanemendur á faraldsfæti

Nemendur í ljósmyndaáfanga hafa verið á faraldsfæti undanfarið. Það eru nemendur í tölvuleikjagerð sem taka ljósmyndaáfangann sem hluta af sínu námi.

Afbrotafræðinemar tóku þátt í rannsóknarverkefni

Nemendur í afbrotafræðiáfanga í félagsfræði fengu tækifæri til að taka þátt í rannsóknarverkefni á vegum Háskóla Íslands sem miðar að því að skoða viðhorf til afbrota og refsinga.