Fréttir

Nemendur FS ferðast til Spánar og Ungverjalands

Í lok nóvember fóru sex nemendur og tveir kennarar til Orihuela á Spáni og tóku þátt í vikulangri dagskrá sem snerist um vatn og notkun þess.

Frá útskrift vorannar

Útskrift vorannar fór fram föstudaginn 24. maí. Að þessu sinni útskrifuðust 118 nemendur.

Viðurkenningar á útskrift

Á útskrift vorannar voru veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.

Kynningarfundur um námsbraut í einka- og styrktarþjálfun ÍAK

Netkynningarfundur um námsbraut í einka- og styrktarþjálfun ÍAK verður þriðjudaginn 21. maí kl. 18:00.

Laus sæti á þrívíddarteikninámskeið

Enn eru laus sæti á þrívíddarteikninámskeið hjá Fab Lab Suðurnes sem haldið verður miðvikudaginn 15. maí. Skráning fer fram á fablab@fss.is.

Ný námsbraut í einka- og styrktarþjálfun

Námsbraut í einka- og styrktarþjálfun ÍAK fer af stað í haust. Innritun stendur nú yfir en umsóknarfrestur er til 31. maí.

Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Útskriftarnemar á listnámsbraut sýna nú verk sín í Duushúsum. Sýningin stendur til 12. maí og eru allir velkomnir.

Út í geim á Dimissio

Á Dimissio vorsins voru það glitrandi geimfarar sem brugðu á leik á sal.