24.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Myndasafn frá útskrift er komið á vefinn og einnig er hægt að horfa á upptöku af athöfninni.
21.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Skólaslit haustannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram miðvikudaginn 21. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 59 nemendur.
16.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Útskrift haustannar hefur verið frestað um sólarhring. Athöfnin fer fram á sal skólans miðvikudaginn 21. desember kl. 14:00 og verður einnig streymt á YouTube-rás skólans.
14.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Birting einkunna og próf- og verkefnasýning verða föstudaginn 16. desember.
13.12.2022
Harpa Kristín Einarsdóttir
Dagana 4.-8. desember var nýju Erasmus+ samstarfsverkefni hleypt af stokkunum með vinnufundi kennara í Zagreb, höfuðborg Króatíu.
07.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Hér eru stofur i prófunum miðvikudaginn 14. desember.
07.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur í íþrótta- og lýðheilsubraut fóru í vettvangsferð til Reykjavíkur og skelltu sér líka á körfuboltaleik í Keflavík.
01.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Hinn árlegi Jólapeysudagur var fimmtudaginn 1. desember.