Fréttir

Myndir og upptaka frá útskrift

Myndasafn frá útskrift er komið á vefinn og einnig er hægt að horfa á upptöku af athöfninni.

Frá útskrift haustannar

Skólaslit haustannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram miðvikudaginn 21. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 59 nemendur.

ATHUGIÐ: Útskrift haustannar 21. desember

Útskrift haustannar hefur verið frestað um sólarhring. Athöfnin fer fram á sal skólans miðvikudaginn 21. desember kl. 14:00 og verður einnig streymt á YouTube-rás skólans.

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning verða föstudaginn 16. desember.

Nýju Erasmus+ samstarfsverkefni hleypt af stokkunum

Dagana 4.-8. desember var nýju Erasmus+ samstarfsverkefni hleypt af stokkunum með vinnufundi kennara í Zagreb, höfuðborg Króatíu.

Próf miðvikudaginn 14. desember

Hér eru stofur i prófunum miðvikudaginn 14. desember.

Íþróttanemendur á faraldsfæti

Nemendur í íþrótta- og lýðheilsubraut fóru í vettvangsferð til Reykjavíkur og skelltu sér líka á körfuboltaleik í Keflavík.

Jólapeysudagur FS

Hinn árlegi Jólapeysudagur var fimmtudaginn 1. desember.