Fréttir

Um aukið samstarf og sameiningu framhaldsskóla

Hafnar eru viðræður um samstarf eða sameiningu Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Keilis, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs.

Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Útskriftarnemar á listnámsbraut sýna nú verk sín í Duus-húsum. Sjón er sögu ríkari og eru allir velkomnir.

Vel mætt á opið hús

Þriðjudaginn 25. apríl var opið hús á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar voru sérstaklega boðnir velkomnir.

Opið hús - 25. apríl frá kl. 17.00

Þriðjudaginn 25. apríl verður námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Fósturfjölskylda fyrir skiptinema óskast!

FS er í samstarfi við AFS á Íslandi og býður nemendum skólans upp á tækifæri á að fara sem skiptinemar á Erasmus+ styrk og þar með endurgjaldslaust fyrir þau. Á móti aðstoðum við AFS við að finna fósturfjölskyldur fyrir væntanlega skiptinema sem koma til Íslands. Nú leitum við að fjölskyldu fyrir Abderahmen Chnitir (2008) frá Belgíu.