21.12.2024
Guðmann Kristþórsson
Útskrift haustannar fór fram föstudaginn 20. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 49 nemendur.
21.12.2024
Guðmann Kristþórsson
Á útskrift haustannar voru veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.
21.12.2024
Guðmann Kristþórsson
Á útskrift haustannar var að venju fluttur annáll annarinnar sem var að ljúka og má sjá hann hér.
18.12.2024
Guðmann Kristþórsson
Útskrift haustannar fer fram á sal skólans föstudaginn 20. desember kl. 14:00. Athöfninni verður streymt á YouTube-rás skólans.
06.12.2024
Guðmann Kristþórsson
Á Dimissio haustannar mættu vígalegir Menn í svörtu og gómuðu vafasamt fólk.
29.11.2024
Guðmann Kristþórsson
Nýtt tölublað af skólablaðinu Vizkustykki er komið út og er blaðið skemmtilegt og glæsilegt að vanda.
27.11.2024
Guðmann Kristþórsson
Nemendur í myndlist hafa útbúið sýningarrými fyrir verk sín á 2. hæð skólans og eru fyrstu sýningarnar komnar þar upp.
22.11.2024
Guðmann Kristþórsson
Vikuna 18.-21. nóvember var lýðræðisvika í skólanum í tilefni Alþingiskosninga. Þar var m.a. framboðsfundur með fulltrúum allra framboða og skuggakosningar.
20.11.2024
Harpa Kristín Einarsdóttir
Þann 4. nóvember síðastliðinn lagði hópur nemenda ásamt tveimur kennurum frá FS af stað í skólaheimsókn til borgarinnar Šiauliai í Litháen. Ferðin var liður í samstarfsverkefni fjögurra landa sem er fjármagnað með styrk frá Nordplus Junior 2024.
04.11.2024
Guðmann Kristþórsson
Nemendur af vélstjórnarbraut skólans fóru í skoðunarferð um borð í nýjan togara Þorbjarnar í Grindavík, b/v Huldu Björnsdóttur GK 11.