Annáll haustannar

Á útskrift haustannar var að venju fluttur annáll annarinnar. Það var Guðmundur Grétar Karlsson aðstoðarskólameistari sem flutti annálinn en í honum er það helsta sem gerðist á önninni rakið. Þar má nefna viðburði, heimsóknir, ferðalög nemenda, erlent samstarf, félagslíf, gjafir sem skólanum hafa borist o.fl. Hér má sjá annál haustannar 2024.

ANNÁLL HAUSTANNAR 2024