Fréttir

FS fékk viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Fjölbrautaskóli Suðurnesja var meðal þeirra stofnana og fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í ár.

Bleiki dagurinn í FS

Nemendur og kennarar tóku forskot á sæluna og héldu upp á Bleika daginn með tilþrifum.

Út í heim með FS!

Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur um þessar mundir þátt í samstarfi við skóla á Spáni og í Ungverjalandi. Nú leitum við eftir nemendum sem myndu vilja taka þátt í skólaheimsókn til samstarfsskólanna.

Frábær vinnuvika í Erasmus+ verkefninu „Media and Information Literacy: Learning to Think Critcally“

Vel heppnaður fundur sjö skóla í Erasmus+ verkefninu „Media and Information Literacy: Learning to Think Critcally“ var haldinn í FS.