28.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Íþróttavika NFS stóð yfir 26.-28. október og þar var margt um að vera.
18.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur af vélstjórnarbraut skoðuðu M.S. Dettifoss, sem er stærsta skip íslenska flotans.
14.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Föstudaginn 14. október mátti sjá óvenjumarga í bleiku í skólanum enda Bleiki dagurinn.
13.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Bleiki dagurinn er föstudaginn 14. október en þennan dag mæta nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku.
13.10.2022
Harpa Kristín Einarsdóttir
Erasmusdagar eru haldnir dagana 13.-15. október og því er kjörið tækifæri að kynna þau Erasmus+ verkefni sem Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur þátt í. Núna eru þrjú verkefni í gangi í skólanum og einu nýlokið.
10.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Eins og venjulega er skólinn lýstur upp með bleikum ljósum í október til að minna á Bleiku slaufuna.
06.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 5. október var boðið í bingó á sal. Hver nemandi fékk eitt bingóspjald og voru glæsilegir vinningar í boði.
05.10.2022
Rósa Guðmundsdóttir
Umbreyting menntunar hefst hjá kennurum er slagorð alþjóðadags kennara fyrir árið 2022. Í dag, 5. október, er alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur um heim allan. Á þessum degi er kastljósinu beint að kennurum og rýnt í það mikilvæga starf sem þeir sinna á degi hverjum.
04.10.2022
Harpa Kristín Einarsdóttir
FS er þátttakandi í verkefninu Cultural Heritage in a European Context og var gestgjafi í síðustu viku þegar 17 nemendur og 9 kennarar frá Ungverjalandi, Spáni og Finnlandi heimsóttu okkur. Dagskráin var viðburðarrík og þótti þessi heimsókn mjög vel heppnuð.
02.10.2022
Harpa Kristín Einarsdóttir
Fjölbrautaskóli Suðurnesja tók á móti þremur kennurum frá Frakklandi vikuna 26.-30. september. Gestirnir kenna við Marie Curie framhaldsskólann í Frakklandi.