19.04.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Nú hefur próftafla vorannar verið birt og er aðgengileg frá heimasíðu skólans. Endilega athugið vel hvenær þið eigið að mæta í próf og einnig hvaða tímasetning er á prófinu. Nemendur skulu mæta í próf það tímanlega að þeim gefist tími til að finna rétta stofu áður en hringt er til prófs.
15.04.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Vinna við næsta Erasmus+ samstarfsverkefni er hafið. Næsta vetur er áætlað að fara í 3 ferðir með nemendur. Við auglýsum nú eftir nemendum til þess að búa til stutt kynningarvideó...
06.04.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Innritun í FS á haustönn 2021 er hafin. Nemendur sem ekki eru skráðir í skólann á þessari önn geta sótt um skólavist til 31. maí. Sótt er um á vefsíðu Menntamálastofnunar.
06.04.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Ný reglugerð um starfssemi skóla tók gildi um síðustu mánaðarmót og gildir til 15. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá það ákvæði sem tekur til starfssemi framhaldsskóla næstu tvær vikurnar og þær takmarkanir sem eru í gildi í skólastarfinu.
02.04.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Kennsla eftir páskafrí hefst þriðjudaginn 6. apríl samkvæmt stundaskrá. Allir áfangar verða kenndir í staðkennslu eins og var fyrir páska.