Auglýst eftir nemendum í Erasmus+ verkefni

Vinna við næsta Erasmus+ samstarfsverkefni er hafið. Næsta vetur er áætlað að fara í 3 ferðir með nemendur. Við auglýsum nú eftir nemendum til þess að búa til stutt kynningarmyndbönd (t.d. hvernig maður heilsar eða telur á Íslensku, um íslenskan mat og hefðir). Hvert myndband á bara að vera örstutt. Þátttaka í þessu eykur líkur á að vera valinn í verkefninu næsta vetur.

Áhugasamir nemendur hafi samband við eftirfarandi kennara til að fá nánari upplýsingar og/eða sendi þeim myndbönd.

Harpa: hke@fss.is
Kristjana:
kristjana@fss.is
Sólveig: sveinbjornsdottir@fss.is
Íris: iris@fss.is
Margrét: margret.sigurvinsdottir@fss.is

Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á https://culturalheritageinaeuropeancontext.blogspot.com/