Fréttir

Útskrift 20 desember

Útskrift haustannar fer fram á sal skólans miðvikudaginn 20. desember kl. 14:00. Athöfninni er streymt á YouTube-rás skólans.

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning verða mánudaginn 18. desember.

Skósveinar á Dimissio

Á Dimissio haustsins voru það hinir alræmdu Skósveinar sem fóru hamförum á sal.

Slaufustyrkur afhentur

Nemendur í textíl afhentu afrakstur slaufusölu en Krabbameinsfélag Suðurnesja naut góðs af að þessu sinni.

Vettvangsferð í M.S. Helgafell

Nemendur af vélstjórnarbraut skoðuðu M.S. Helgafell, sem er stærsta skip Samskipa á Íslandi.

FS fékk viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Fjölbrautaskóli Suðurnesja var meðal þeirra stofnana og fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í ár.

Bleiki dagurinn í FS

Nemendur og kennarar tóku forskot á sæluna og héldu upp á Bleika daginn með tilþrifum.

Út í heim með FS!

Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur um þessar mundir þátt í samstarfi við skóla á Spáni og í Ungverjalandi. Nú leitum við eftir nemendum sem myndu vilja taka þátt í skólaheimsókn til samstarfsskólanna.

Frábær vinnuvika í Erasmus+ verkefninu „Media and Information Literacy: Learning to Think Critcally“

Vel heppnaður fundur sjö skóla í Erasmus+ verkefninu „Media and Information Literacy: Learning to Think Critcally“ var haldinn í FS.

Rafiðnnemar fengu vinnubuxur

Rafiðnnemar á 1. ári fengu vinnubuxur að gjöf frá Rafmennt, fræðslusetri rafiðnaðarins.