Fréttir

Ný námsbraut í einka- og styrktarþjálfun

Námsbraut í einka- og styrktarþjálfun ÍAK fer af stað í haust. Innritun stendur nú yfir en umsóknarfrestur er til 31. maí.

Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Útskriftarnemar á listnámsbraut sýna nú verk sín í Duushúsum. Sýningin stendur til 12. maí og eru allir velkomnir.

Út í geim á Dimissio

Á Dimissio vorsins voru það glitrandi geimfarar sem brugðu á leik á sal.

Nýtt Vizkustykki komið út

Nýtt tölublað af skólablaðinu Vizkustykki er komið út og er blaðið skemmtilegt og glæsilegt að vanda.

Fjölmenni á opnu húsi

Þriðjudaginn 9. apríl var opið hús á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar voru sérstaklega boðnir velkomnir.

Samið um viðbyggingu fyrir verk- og starfsnám

Laugardaginnn 6. apríl var undirritaður samningur milli ríkisins og sveitarfélaganna á Suðurnesjum um fjármögnun viðbyggingar fyrir verk- og starfsnám við skólann.

Opið hús - 9. apríl kl. 17.00-18:00

Þriðjudaginn 9. apríl verður námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Gulir unnu Starfshlaupið

Starfshlaup FS fór fram föstudaginn 22. mars og það var Gula liðið sem fór með sigur af hólmi í þetta sinn.

Styrkir til Grindvíkinga afhentir

Mánudaginn 18. mars afhentu fulltrúar nemendafélagsins NFS og Fjörheima afraksturinn af góðgerðartónleikum og góðgerðarviku NFS. Alls söfnuðust 1.350.000 kr. sem renna til Grindvíkinga.

Tónleikar til styrktar Grindvíkingum

Nemendafélagið NFS stóð ásamt fleirum fyrir tónleikum til styrktar Grindvíkingum.