Kennsla hefst aftur - Classes start again

Sæl öll / Hello everybody - English below
Nú er farið að hleypa heitu vatni á kerfið í bænum á ný og er þetta fyrr en búist var við. Það mun taka einhvern tíma að koma öllu í viðunandi horf í skólanum en vonandi gengur allt upp.

Við stefnum að því að kennsla í dagskóla verði með eðlilegum hætti á miðvikudag en á morgun, þriðjudag 13. febrúar verður fjarkennsla fyrir nemendur í dagskóla.

Nemendur sem eru í síðdegisnámi sem og grunnskólanemendur munu hins vegar mæta til kennslu á þriðjudag, að öllu óbreyttu.

Vonandi gengur allt að óskum.

Kær kveðja
Stjórnendur

Hello everybody
Hot water is now running on the system in the town again, earlier than expected. It will take some time to get everything back to normal at the school, but hopefully that will happen quickly.

We are aiming for regular classes to be held as normal on Wednesday. Tomorrow, Tuesday, February 13th, there will be distance learning for students in regular day classes.

Students who are in afternoon classes as well as elementary school students will attend classes on Tuesday, as usual.

Hopefully everything will work out and we will see you soon.

Best wishes,
School Administrators