Kynning fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra

Þriðjudaginn 8. apríl verður kynning í Fjölbrautaskóla Suðurnesja á námsframboði skólans.

Kynningin hefst á sal skólans kl. 17:00 og stendur til kl. 18:30.

Kynningin og skipulag hennar verður nánar auglýst er nær dregur og upplýsingar sendar í grunnskóla á Suðurnesjum.