Upphaf vorannar

Kennsla hefst á vorönn 2025 samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. janúar næstkomandi.

Nemendur geta sótt um töflubreytingar í gegnum Innu samanber https://www.fss.is/is/onnin/val/stokktafla

Nýnemar eiga ekki að breyta stundatöflum sínum nema í mjög sértökum tilfellum. Þeir sem þurfa hjálp geta leitað til námsráðgjafa en útskriftarefni eiga að snúa sér til Elínar áfangastjóra.