Boðið upp á sjúkraliðabrú á vorönn

Nám í sjúkraliðabrú fer af stað á vorönn 2023 ef næg þáttaka fæst. Kennt er seinnipartinn þrisvar sinnum í viku.
Námið er einkum fyrir ófaglært fólk sem hefur starfsreynslu í umönnunarstörfum. Nú er tækifæri til þess að öðlast starfsréttindi sem sjúkraliði samhliða vinnu.
Umsóknarfrestur er til 10. desember næstkomandi og er sótt um á www.menntagatt.is.