09.09.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur og starfsfólk skólans brugðu sér í Borgarleikhúsið og sáu hina mögnuðu sýningu 9líf.
30.08.2022
Guðmann Kristþórsson
Helga Sveinsdóttir, sem er fyrrverandi nemandi okkar, var ein 40 nýnema við Háskóla Íslands sem fékk styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans.
26.08.2022
Guðmann Kristþórsson
Það var stór stund hjá nemendum í húsasmíði þegar veggjagrind sumarbústaðar vetrarins var reist.
16.08.2022
Rósa Guðmundsdóttir
Fjölbrautaskóli Suðurnesja hélt námskeið um mannkostamenntun fyrir starfsfólk skólans og hvernig væri hægt að nýta hana í hinum ýmsu námsgreinum sem kenndar eru við skólann.
27.06.2022
Guðmann Kristþórsson
Haustönn hefst með nýnemadegi þriðjudaginn 16. ágúst. Hér eru upplýsingar um dagskrá dagsins, strætóferðir o.fl.
17.06.2022
Guðmann Kristþórsson
Lárus Logi Elentínusson, sem útskrifaðist af húsasmíðabraut í vor, tók þátt í hátíðarhöldum á Austurvelli 17. júní.
24.05.2022
Guðmann Kristþórsson
Á vefinn er nú komið veglegt myndasafn frá útskrift vorannar.
21.05.2022
Guðmann Kristþórsson
Útskrift vorannar fór fram laugardaginn 21. maí. Að þessu sinni útskrifuðust 109 nemendur og var fjölmenni við athöfnina.
21.05.2022
Guðmann Kristþórsson
Á útskrift vorannar voru veittar fjölmargar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.
21.05.2022
Rósa Guðmundsdóttir
Útskrift vorannar fer fram laugardaginn 21. maí kl. 14:00.
Brautskráningarathöfnin fer fram á sal skólans.