28.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur á íþróttabraut skelltu sér á toppleik á handbolta í Hafnarfirði.
25.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Fimm nemendur og tveir kennarar fóru til Spánar í tengslum við Erasmus+-verkefni.
22.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Leikfélagið Vox Arena sýnir söngleikinn Grease í samstarfi við Leikfélag Keflavíkur.
21.03.2022
Guðmundur Grétar Karlsson
Þriðjudaginn 22. mars verður svokallaður námsmatsdagur. Þann dag verður enginn kennsla en nemendur geta nýtt daginn í að vinna upp verkefni sem standa út af, undirbúa næstu verkefni og hlaða batteríin fyrir næstu vikur.
17.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Skólinn varð í 3. sæti í flokka stórra stofnana í Stofnun ársins og fær því titilinn Fyrirmyndarstofnun.
17.03.2022
Guðmundur Grétar Karlsson
Sæl öll
Þar sem búið er að loka bæði Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi vegna veðurs hefur verið ákveðið að kennsla verði eingöngu í fjarkennslu í dag
10.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 9. mars var spiladagur í skólanum en þá var boðið upp á spil og leiki um allan skóla.
03.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Fjölmiðlamaðuirnn Máni Pétursson heimsótti nemendur í stjórnmálafræði og ræddi um frjálsa fjölmiðlun.
02.03.2022
Rósa Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 9. mars næstkomandi verður uppbrotsdagur í FS sem ber nafnið "Spilaðu með!" Þá mæta nemendur í skólann kl. 8:30 og spila til kl. 11:00. Þá hefst heljarinnar matartorg á sal skólans og verður einnig boðið upp á ýmis skemmtiatriði fyrir nemendur og starfsfólk.
02.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Nýtt fréttabréf skólans er komið út og er fyrsta tölublaðið aðgengilegt hér.