Fréttir

Með FS út í heim!

Umsókn um þátttöku í Erasmus+ verkefni. Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur nú um mundir þátt í Erasmus+ verkefni ásamt skólum frá Finnlandi, Ungverjalandi, og Spáni. Verkefnið kallast „Cultural Heritage in a European context“...

Úthlutun úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar

Frestur til að sækja um styrk úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar er til 1. febrúar. Veittir verða styrkir til námsbókakaupa.

Fimmta Græna skrefinu náð

Skólinn hefur nú náð öllum fimm skrefunum í verkefninu Græn skref. Verkefnið er fyrir ríkisstofnanir sem vilja vinna markvisst að umhverfismálum.

Skipting milli hæða í hádegismat

Matartímanum verður skipt á milli hæða með eftirfarandi hætti (sjá mynd) til að koma í veg fyrir að allir séu á sama tíma í matsalnum. Vinsamlegast virðið fjöldatakmarkanir.

Upphaf vorannar 2022

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 10. janúar. Stundatöflur nemenda verða aðgengilegar á INNU um hádegi miðvikudaginn 5. janúar.

Frá útskrift haustannar

Útskrift haustannar fór fram á sal skólans föstudaginn 17. desember. Að þessu sinni útskrifaðist 51 nemandi.

Einkunnaskil og próf- og verkefnasýning

Einkunnaskil og próf- og verkefnasýning verða miðvikudaginn 15. desember.

Sérúrræði í prófum

Undirbúningur fyrir annarlok

Nú líður senn að annarlokum og vilja námsráðgjafar skólans senda nemendum nokkur heilræði til að hjálpa til með undirbúninginn

Staðkennsla hefst á ný