10.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 9. mars var spiladagur í skólanum en þá var boðið upp á spil og leiki um allan skóla.
03.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Fjölmiðlamaðuirnn Máni Pétursson heimsótti nemendur í stjórnmálafræði og ræddi um frjálsa fjölmiðlun.
02.03.2022
Rósa Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 9. mars næstkomandi verður uppbrotsdagur í FS sem ber nafnið "Spilaðu með!" Þá mæta nemendur í skólann kl. 8:30 og spila til kl. 11:00. Þá hefst heljarinnar matartorg á sal skólans og verður einnig boðið upp á ýmis skemmtiatriði fyrir nemendur og starfsfólk.
02.03.2022
Guðmann Kristþórsson
Nýtt fréttabréf skólans er komið út og er fyrsta tölublaðið aðgengilegt hér.
24.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Ræðulið skólans vann lið Tækniskólans í ræðukeppni Morfís og er þar með komið í 8 liða úrslit keppninnar.
21.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Auglýst er eftir stuðningsfulltrúa í 50-60% starf við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Umsóknir skal senda á skólameistara á netfangið gudlaug.palsdottir@fss.is
16.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Val fyrir haustönn stendur yfir frá 17. febrúar til 17. mars. Hér eru upplýsingar um áfanga í boði og leiðbeiningar um hvernig á að velja.
11.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Próftafla vorannar hefur litið dagsins ljós.
10.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk til og með 15. febrúar n.k. ef námsmaður ætlar að fá fullan námsstyrk.
01.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Andri Iceland heimsótti nemendur á afreksíþróttabraut og fræddi þá um öndun og slökun.