24.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Ræðulið skólans vann lið Tækniskólans í ræðukeppni Morfís og er þar með komið í 8 liða úrslit keppninnar.
21.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Auglýst er eftir stuðningsfulltrúa í 50-60% starf við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Umsóknir skal senda á skólameistara á netfangið gudlaug.palsdottir@fss.is
16.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Val fyrir haustönn stendur yfir frá 17. febrúar til 17. mars. Hér eru upplýsingar um áfanga í boði og leiðbeiningar um hvernig á að velja.
11.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Próftafla vorannar hefur litið dagsins ljós.
10.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk til og með 15. febrúar n.k. ef námsmaður ætlar að fá fullan námsstyrk.
01.02.2022
Guðmann Kristþórsson
Andri Iceland heimsótti nemendur á afreksíþróttabraut og fræddi þá um öndun og slökun.
27.01.2022
Harpa Kristín Einarsdóttir
Nýtt Erasmus+ samstarfsverkefni er nú að fara af stað þar sem FS er í samstarfi við skóla frá Ungverjalandi, Spáni og Finnlandi.
27.01.2022
Guðmann Kristþórsson
Vikuna 24.-28. janúar stendur yfir forvarnavika í skólanum þar sem vakin er athygli á einelti og afleiðingum þess.
26.01.2022
Guðmann Kristþórsson
Daníel Leó Grétarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu heimsótti nemendur á afreksíþróttabraut. Daníel er fyrrverandi nemandi skólans og var á afreksíþróttabrautinni.
24.01.2022
Guðmann Kristþórsson
Reykjanesbær býður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja á rafrænan fyrirlestur um hollt mataræði og leiðir að skemmtilegum og heilbrigðum lífsstíl. Fyrirlesturinn verður á YouTube á þriðjudag kl. 20:00.