Fréttir

Appelsínugulir unnu Starfshlaupið

Starfshlaup FS fór fram föstudaginn 8. apríl og það var Appelsínugula liðið sem fór með sigur af hólmi í þetta sinn.

Starfshlaupið á föstudag!

Hérna koma aðeins nánari upplýsingar varðandi starfshlaupið sem er á föstudaginn næsta þann 8. apríl.

Söngvakeppni framhaldsskólanna

Sunnudaginn 3. apríl fer fram Söngvakeppni Framhaldsskólanna á Húsavík og mun FS að sjálfsögðu taka þátt. Það er hann Þorsteinn Helgi sem stígur á stokk fyrir skólann okkar en hann ætlar að flytja frumsamið lag.

Skráning í lið - Starfshlaup

Opnað hefur verið fyrir skráningu í lið fyrir starfshlaupið sem fer fram föstudaginn 8. apríl næstkomandi. Það eru Gulir, grænir, bláir og appelsínugulir sem etja kappi þessu sinni.

Spennandi heimsókn á tæknideild lögreglunnar í Reykjavík

Nemendur í réttarvísindum og afbrotafræði heimsóttu tæknideild lögreglunnar í Reykjavík.

Vettvangsferð á handboltaleik

Nemendur á íþróttabraut skelltu sér á toppleik á handbolta í Hafnarfirði.

Með FS út í heim!

Fimm nemendur og tveir kennarar fóru til Spánar í tengslum við Erasmus+-verkefni.

Grease í Frumleikhúsinu

Leikfélagið Vox Arena sýnir söngleikinn Grease í samstarfi við Leikfélag Keflavíkur.

Námsmatsdagur

Þriðjudaginn 22. mars verður svokallaður námsmatsdagur. Þann dag verður enginn kennsla en nemendur geta nýtt daginn í að vinna upp verkefni sem standa út af, undirbúa næstu verkefni og hlaða batteríin fyrir næstu vikur.

FS er Fyrirmyndarstofun

Skólinn varð í 3. sæti í flokka stórra stofnana í Stofnun ársins og fær því titilinn Fyrirmyndarstofnun.