18.11.2022
Rósa Guðmundsdóttir
Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmiðið með henni er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Við í FS ætlum að standa fyrir fataskiptimarkaði dagana 22.-25. nóvember fyrir framan bókasafnið (frá þriðjudagsmorgni - föstudags).
16.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur og kennarar fengu veglega gjöf þegar Rafmennt afhenti vinnubuxur.
11.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur gera alls konar verkefni í skólanum og einn nemandi skilaði lagi sem lausn við verkefni í þýsku.
08.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Í hádeginu mánudaginn 7. nóvember var dregið úr edrúpottinum í annað sinn í vetur.
03.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur í blakáfanga fóru á blakleik í Mosfellsbæ.
02.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Hjónin Margrét Lára Viðarsdóttir og Einar Örn Guðmundsson komu í heimsókn til afreksíþróttalínu þriðjudaginn 1. nóvember.
28.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Íþróttavika NFS stóð yfir 26.-28. október og þar var margt um að vera.
18.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur af vélstjórnarbraut skoðuðu M.S. Dettifoss, sem er stærsta skip íslenska flotans.
14.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Föstudaginn 14. október mátti sjá óvenjumarga í bleiku í skólanum enda Bleiki dagurinn.
13.10.2022
Guðmann Kristþórsson
Bleiki dagurinn er föstudaginn 14. október en þennan dag mæta nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku.