Fréttir

Lárus Logi lagði blómsveig á Austurvelli

Lárus Logi Elentínusson, sem útskrifaðist af húsasmíðabraut í vor, tók þátt í hátíðarhöldum á Austurvelli 17. júní.

Myndir frá útskrift

Á vefinn er nú komið veglegt myndasafn frá útskrift vorannar.

Frá útskrift vorannar

Útskrift vorannar fór fram laugardaginn 21. maí. Að þessu sinni útskrifuðust 109 nemendur og var fjölmenni við athöfnina.

Viðurkenningar á útskrift

Á útskrift vorannar voru veittar fjölmargar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.

Útskrift vorannar

Útskrift vorannar fer fram laugardaginn 21. maí kl. 14:00. Brautskráningarathöfnin fer fram á sal skólans.

Gróðursetning í vorveðri

Útskriftarnemendur vorannar fóru í hefðbundna gróðursetningu.

Erasmus-ferð til Finnlands

Fimm nemendur og tveir kennarar fóru til Finnlands í tengslum við Erasmus+-verkefni.

Birting einkunna og prófsýni 19. maí

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning verða fimmtudaginn 19. maí.

Byggt á Dimissio

Dimissio vorannar var haldin á sal föstudaginn 29. apríl og að þessu sinni mættu byggingaverkamenn á svæðið.

Listnámsnemendur skoðuðu Erró-sýningu

Nemendur listnámsbrautar skoðuðu sýningu á verkum Errós í Listasafni Reykjavíkur.