04.10.2022
Harpa Kristín Einarsdóttir
FS er þátttakandi í verkefninu Cultural Heritage in a European Context og var gestgjafi í síðustu viku þegar 17 nemendur og 9 kennarar frá Ungverjalandi, Spáni og Finnlandi heimsóttu okkur. Dagskráin var viðburðarrík og þótti þessi heimsókn mjög vel heppnuð.
02.10.2022
Harpa Kristín Einarsdóttir
Fjölbrautaskóli Suðurnesja tók á móti þremur kennurum frá Frakklandi vikuna 26.-30. september. Gestirnir kenna við Marie Curie framhaldsskólann í Frakklandi.
29.09.2022
Guðmann Kristþórsson
Félag enskukennara stendur fyrir smásagnasamkeppni
23.09.2022
Rósa Guðmundsdóttir
Guðmundur Sigurðsson rannsóknarlögreglumaður kom í heimsókn á starfsbraut i afbrotafræðiáfanga sem er kenndur þar.
14.09.2022
Guðmann Kristþórsson
Útskriftarnemendur haustannar fóru í hina hefðbundu gróðursetningu í sól og blíðu.
13.09.2022
Guðmundur Grétar Karlsson
Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema var haldinn þriðjudaginn 13. september.
09.09.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur og starfsfólk skólans brugðu sér í Borgarleikhúsið og sáu hina mögnuðu sýningu 9líf.
30.08.2022
Guðmann Kristþórsson
Helga Sveinsdóttir, sem er fyrrverandi nemandi okkar, var ein 40 nýnema við Háskóla Íslands sem fékk styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans.
26.08.2022
Guðmann Kristþórsson
Það var stór stund hjá nemendum í húsasmíði þegar veggjagrind sumarbústaðar vetrarins var reist.
16.08.2022
Rósa Guðmundsdóttir
Fjölbrautaskóli Suðurnesja hélt námskeið um mannkostamenntun fyrir starfsfólk skólans og hvernig væri hægt að nýta hana í hinum ýmsu námsgreinum sem kenndar eru við skólann.