16.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Útskrift haustannar hefur verið frestað um sólarhring. Athöfnin fer fram á sal skólans miðvikudaginn 21. desember kl. 14:00 og verður einnig streymt á YouTube-rás skólans.
14.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Birting einkunna og próf- og verkefnasýning verða föstudaginn 16. desember.
13.12.2022
Harpa Kristín Einarsdóttir
Dagana 4.-8. desember var nýju Erasmus+ samstarfsverkefni hleypt af stokkunum með vinnufundi kennara í Zagreb, höfuðborg Króatíu.
07.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Hér eru stofur i prófunum miðvikudaginn 14. desember.
07.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Nemendur í íþrótta- og lýðheilsubraut fóru í vettvangsferð til Reykjavíkur og skelltu sér líka á körfuboltaleik í Keflavík.
01.12.2022
Guðmann Kristþórsson
Hinn árlegi Jólapeysudagur var fimmtudaginn 1. desember.
25.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Nám í sjúkraliðabrú fer af stað á vorönn 2023 ef næg þáttaka fæst. Umsóknarfrestur er til 10. desember.
24.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Mötuneytið bauð upp á kalkún með öllu í tilefni Þakkargjörðardagsins og var mikið borðað.
23.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Á svokölluðum lýðræðisfundi fengu nemendur tækifæri til að segja sína skoðun á skólanum og skólastarfinu.
18.11.2022
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 23. nóvember verður lýðræðisfundur i skólanum en þar fá nemendur tækifæri til að koma sínum skoðunum á skólanum á framfæri.