Fréttir

Hawaii-stemning hjá útskriftarnemendum

Útskriftarnemendur mættu í sólarskapi í Dimissio-myndatöku sem fór reyndar fram viku síðar en áætlað hafði verið.

Dimissio í varabúningum

Dimissio vorannar fór fram á sal föstudaginn 5. maí. Eins og íþróttalið þurfa stundum að gera mætti hópurinn til leiks í varabúningum.

Vot gróðursetning

Útskriftarnemendur vorannar fóru í hina hefðbundu gróðursetningu sem var frekar vot að þessu sinni.

Um aukið samstarf og sameiningu framhaldsskóla

Hafnar eru viðræður um samstarf eða sameiningu Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Keilis, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs.

Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Útskriftarnemar á listnámsbraut sýna nú verk sín í Duus-húsum. Sjón er sögu ríkari og eru allir velkomnir.

Vel mætt á opið hús

Þriðjudaginn 25. apríl var opið hús á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar voru sérstaklega boðnir velkomnir.

Opið hús - 25. apríl frá kl. 17.00

Þriðjudaginn 25. apríl verður námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Fósturfjölskylda fyrir skiptinema óskast!

FS er í samstarfi við AFS á Íslandi og býður nemendum skólans upp á tækifæri á að fara sem skiptinemar á Erasmus+ styrk og þar með endurgjaldslaust fyrir þau. Á móti aðstoðum við AFS við að finna fósturfjölskyldur fyrir væntanlega skiptinema sem koma til Íslands. Nú leitum við að fjölskyldu fyrir Abderahmen Chnitir (2008) frá Belgíu.

Grænir unnu Starfshlaupið

Starfshlaup FS fór fram föstudaginn 31. mars og það var Græna liðið sem fór með sigur af hólmi í þetta sinn.

Skráning í lið - Starfshlaup

Opnað hefur verið fyrir skráningu í lið fyrir starfshlaupið sem fer fram föstudaginn 31.mars næstkomandi. Það eru appelsínugulir, bláir, grænir og gulir sem etja kappi þessu sinni. Megi besta liðið vinna.