Fréttir

Út í heim með FS!

Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur um þessar mundir þátt í samstarfi við skóla á Spáni og í Ungverjalandi. Nú leitum við eftir nemendum sem myndu vilja taka þátt í skólaheimsókn til samstarfsskólanna.

Frábær vinnuvika í Erasmus+ verkefninu „Media and Information Literacy: Learning to Think Critcally“

Vel heppnaður fundur sjö skóla í Erasmus+ verkefninu „Media and Information Literacy: Learning to Think Critcally“ var haldinn í FS.

Rafiðnnemar fengu vinnubuxur

Rafiðnnemar á 1. ári fengu vinnubuxur að gjöf frá Rafmennt, fræðslusetri rafiðnaðarins.

Stórleikur ársins í körfuboltanum

Það var sannkallaður stórleikur í Sláturhúsinu þegar nemendur og starfsfólk FS leiddu saman hesta sína í þjóðaríþrótt Suðurnesjamanna, körfubolta.

Með FS út í heim!

Við auglýsum eftir þremur áhugasömum nemendum til þess að fara í ferð til Króatíu um miðjan febrúar. Ferðin er hluti af Erasmus+ verkefninu „Media and Information Literacy: Learing to Think Critically“ skilyrði að geta útvegað 2 nemendum gistingu 1.-7. október.

Frá kynningarfundi fyrir foreldra

Þriðjudaginn 5. september var kynningarfundur fyrir foreldra nýnema.

Kynningarfundur fyrir foreldra 5. september

Kynningarfundur fyrir foreldra verður á sal skólans þriðjudaginn 5. september kl. 18:00.

Vel heppnuð nýnemavika

Í síðustu viku stóð nemendafélagið NFS fyrir nýnemaviku en þá voru nýnemar boðnir velkomnir í skólann.

Vegleg gjöf til pípulagnadeildar

Nú í haust hófst nám í pípulögnum við skólann en af því tilefni færði BYKO pípulagnadeildinni ýmis tæki og búnað.

Anita Ýrr fékk styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ

Anita Ýrr Taylor, sem er fyrrverandi nemandi okkar, var ein 34 nýnema við Háskóla Íslands sem fékk styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans.